Bíddu...geta flugfreyjur ekki allt!

Bríet er alveg ótrúleg. Er búin ađ fljúga fram og til baka frá Egilsstöđum til Reykjavíkur um helgina. Ég- súperklúđrarinn sjálfur tókst í ţreytu og ţynnku í dag ađ lćsa bíllyklana inni í bíl. Hvernig í dauđanum sem ég fór nú ađ ţví ţar sem bílnum verđur ađ samlćsa utanfrá. En allavega, ţađ borgar sig ađ hafa hćfileika sem ađrir hafa ekki...

Verkefniđ beiđ Sigurjóns ţegar hann kom heim međ krakkaskarann síđdegis;

Bríet: Hvar varstu pabbi

Sigurjón: Ég var ađ opna bílinn

Bríet: Hver gerđi ţađ?

Sigurjón: Ég byrjađi á ţví ađ hringja í lögguna og hún vísađi mér á mann sem opnar lćsta bíla

Bríet: Bíddu...af hverju geta flugfreyjur ţađ ekki!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Hahahahah góđur !

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 13.4.2008 kl. 20:57

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband