Bloggfrslur mnaarins, september 2008

"Neih- bara Gu kominn niur!"

Var a grska bkunum mnum dag. Fann ar inn milli litla bk sem g skrifai oft niur egar Almar Blr tti ga spretti hr rum ur. a var alveg makalaust a sem valt stundum upp r barninu. Man einu sinni egar vi foreldrarnir ungu vorum foreldravitali leiksklanum hans Mri egar hann var riggja ra. Leiksklakennarinn hans spuri okkur hvort barni umgengist miki af eldra flki. Vi litum hvort anna og sprungum r hltri- en vi vorum ein og mmu og afalaus Reykjavk! En hann var me eindmum forn tali og datt mislegt sniugt hug, en g hef kvei a lta nokkur af gullkornunum fljta me nstu daga...

Almar Blr-  ekki 4ra ra

Stund: Aprl 2000 (ABS tplega 4 ra)

Staur: Vi kvldverarbori

frttum sjnvarpsins var umjfllum um feralag pfans. Snd var mynd af honum ar sem hann sat hokinn, klddur hvtum ftum

Almar Blr: "Neih- bara Gu kominn niur"

Umrdd hetja

...og hlt svo fram a a sig kjtbollum eins og tindin vru hin sjlfsgustu!


Vinkonur mnar komnar hs...

Fkk ga gjf gr. Sex and the city- the movie...

Samkeppni vi Samma brunavr

emamyndin mnu heimili essa dagana er Sammi brunavrur- Sammi minn, ert komin me samkeppni sem g veit ekki hvort rur vi!

Sammi minn- hrddur?


Vi skulum bara hafa a alveg hreinu...

Hj tannlkninum...

s

Tannlknir talar vi mgin eftir a hafa skoa Almar Bl vikunni...

Tannlknir: "etta var bara allt fnt, en hann er me svolti yfirbit. g tla a lta ig hafa nafnspjald hj tannrttingarsrfringi sem kemur alltaf anna slagi hinga austur, a er betra a hann meti hvort ea hva urfi a gera."

g: "J, g athuga a" ( svo g vilji brnunum mnum allt a besta verldinni fann g a kludahroll fara niur baki mr egar g hugsai um milljnina sem g alls ekki fara upp munn barnsins)

...vi mginin hldum t bl...

blnum...

Almar Blr: "g er ekki a fara a f spangir sko!" (rddin sagi- hfum a bara alveg hreinu!)

g: " heyrir hva hann sagi stin mn, vi urfum bara a athuga etta."

Almar Blr: (enn meira hreinu!) "g er ekki a fara a vera me spangir, a bara passar ekki vi mig! mesta lagi einhvern gm- til ess a hafa nttunni!"


Skuggalegur nungi...

Vi systkinin ttum brn me eins rs millibili. g og Sigr brir. Sigr var undan og eignaist strk me Hnnu sinni jn ri 2004. Hlaut hann nafni Jnatan Emil. Jnatan hfui pabba og Emil- j bara t lofti. En Emils nafni var vel til fundi, ar sem gaurinn s er allur hinn flugasti...

...var g bin a glotta miki a kaua en hann er upptkjasamur me eindmum. Hefi mtt sparaa v r er smkkaur Jnatan. eir eru ekkir lkamsbyggingu og minn gefur "stra" frnda lti eftir. Mr finnst alltafgaman a horfa Jnatan og "sj" hvernig r verur ri sar, en aeins er rtt rmt r milli eirra...

Frndurnir  Skgardeginum mikla  Hallormssta

...var a deila essu hrna me ykkur, etta er er magna atrii!

http://hannabb.blog.is/blog/hannabb/entry/643749/

...kannski rumuguinn gni lggunni a ri?


Bara grn!

Staur: Svefnherbergi

Stund: Rtt an

Persnur og leikendur: g og r

Mgin- fyrir nokkru

g: Ga ntt karlinn minn- g elska ig

r: ekka i. Ekki!

g: ttist fara a grenja...

r: bara a grnast!


Amen eftir efninu- j, a vsu brandari ar milli!

a er ftt heitara en kkur&prump egar maur er riggja ra. Ji minn einasti. Strax aFairvorinu loknufann r sig kninn til ess a skallainn einum brandara:

"Sa va einu sinni ggu sem prumpai svo miki gsetti a hann fr t sj til hgallinn"

Sykurstur rumugu... kjlfari upphfstbrjlislegur hltur skemmtikrafts! Amen eftir efninu


Vskilslegur sjrningi!

Bara var a blogga aeins meira. Lenti trlega krttlegu samtali vi son minn an, sem nota bene a vera binn a sofa rman klukkutma! Reyni a koma litlu krkkunum rmi klukkan tta egar au urfa a vakna sklann daginn eftir. Bret er allaf fljtari en r a sofna og hann brasar yfirleitt tluvert ur en hann gengur til lis vi la lokbr. kvld var brasi hmarki. Hann urfti a pissa, var yrstur, urfti aftur a pissa og glai stanslaust a g tti a koma og sofa me honum. Rtt essu urfti hann a pissa anna skipti og g fr v inn og ni hann:

r Sigurjnsson- landknnuur!

klsettinu...

r: S llla me mr ( tt a llla me mr)

g: Nei maur, ert orinn svo str, sofnar alveg sjlfur!

r: ekki duglegur a bora gjti mitt, dkka ekki! (g er ekki duglegur a bora kjti mitt og stkka ekki)

g: Ertu ekki duglegur a bora kjti itt?

r: Nei. ekki gra'a. er bara ltill. Vittu llla hj mr, bara sm!

Mamma: Sjringjar eins og eru strir og sterkir

r: ekki lengur sjrningi, er bara S. Venjulegu S Sijnsson! (g er ekki sjrningi lengur, g er bara r. Venjulegurr Sigurjnsson)

...fr og knsai ktinn minn- sm!


Cosm eldhsbarnum og trn upp vottavlinni!

a er botnlaust a gera vinnunni. Lur eins og egar g er hsklanmi- finnst g aldrei bin vinnunni. a hentar mr svosem gtlega, er lti fyrir lognmollu. Er svo einnig a kafna r einhverri skpun sem g hef ekki tma til ess a koma fr mr, a ba allavega rj str verkefni eftir a g fari a huga a eim, bara spennandi! En meira af v seinna...

Hlakka til helgarinnar og a er bara mnudagur. tla a skemmta mr me stelpunum mnum r vinnunni laugardaginn. tla a bja eim heim. Riggum upp bar eldhsbekknum, dansastu eldhsborinu og trn-astu vottahsinu! tta stelpu part, Cosmplitan og Madonna yfirsnning grjunum- a gerist ekki miklu skemmtilegra en a! Kannski g bendi grnnunum a bka sr bsta..

Cosm


Skemmtilegur dagur

Knstti frbran dag me renningunni minni. Tkum tt sjlfboavinnu hj Alcoa sem byggist upp v a unnin eru verkefni gu samflagsins. Unni var fjrum stum fjrungnum en vi vorum stasett Reyarfiri ar sem lagair voru gngustgar og fleira. Mitt hlutverk dag var a mynda gr og erg, ekkert leiinlegt verkefni haustlitunum...

Lt nokkrar myndir fr deginum fylgja me, er srstaklega ng me myndina af Magna (hundinum)- hn hefi veri fullkomin einu sekndubroti seinna annig a skotti hefi allt veri inn ...

Magni  hraferVinkonur og hundur  vinnudegi!Appelsn er gottFanta lka sko...Bara sta sptaFallegur dagur


Fann'ana...

Var a grska sunni minni og fann myndina sem g var a reyna a finna frslunni fr 16. september- "Halldra segir a g s me fullorinsaugu"...

Picture 106


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband