Bloggfrslur mnaarins, jl 2008

Mgur borgarfer...

Mgur eru lei borgarfer. Fljgum yfir landi vert og endilangt mnudaginn og heim aftur fimmtudaginn. tlum a gera allt sem okkur finnst skemmtilegt. Fara b, sund, bora hollan mat, heimskja vinkonur okkar og hva anna sem tilfellur. Er einhver memm arna fyrir sunnan?

Lofum a vera skemmtilegar...Bretin mn

Hlkkum til a sj ykkur...


Stur dreki vegg...

Allt a gerast, lti um frttaflutning. g- bloggarinn er flutt glnja b Reyarfiri me grsina rj. Flutningar st yfir um helgina en eins og steingeitar Stulattinni er von og vsaer bi a raa hverjum einasta hluta sinn sta, en a borgar sig ekkerta tvnna vi etta...

bin er svo gln a miinn var enn klsettkassanum og inaarsag glfinu. Svo n a allir veggir voru hvtir og slttir, e, j- ar til rtt an...

ar sem g var a raa inn skpa n eftir hdegi heyri g hgg fram r stofu. Svo sem ekkert algengt egar rumuguinn er svinu, enef g skoppai eftir hverju hggi hj honum vri g mjrri en Barb...

Brasi litli

Pong, pong, pong...

g; Hva eru a gera r?

r; Baa ma (bara sma)

g; (magakippur) Httu!

...og hljp fram! Hl ml. Hl fo***** ml! Veggurinn ganginum fkk af, maur lifandi. A rs mati hefur hann urft einhvers vihalds vi, en i! Prinsinum mnum sma hafi tekist a hggva ansi mrg hgg sem skilja eftir sig veglega"marbletti" nokkrum stum...

g; (rei) Hva ertu a gera?! Sru vegginn okkar, a m ekki sma hann- a m bara sma ti!

...rumusmiurinn lt sig hverfa grtandi inn herbergi, enda br honum vi vibrg hsrenda vi "vigerunum". Kom fram stuttu seinna, benti vegginn, kyssti mig brosandi og sagi me krttlegustu rdd heimi;

r; Sju, sett e bara stu dreegi (sju, etta er bara stur dreki)

...i, hva er hgt a segja ea gera egaraeins er um dreka a ra, ekki skemmdir. Ekkert anna enknsa smiinn...


Brjla a gera...

Fjlskyldudagur Alcoa Fjarals var dag og vi vorum a sjlfsgu ar. Stanslaust stu fjra tma, tframenn, eld- og sveragr, hljmsveitatffarar og sjlfur Einar gst mtti svi. Brnin mn hafa lklega bora fjgur kl af nammi til, geri arir betur! Frbr dagur Mjreyrinni vi Eskifjr...

essi gaur var ar...


Ef keppt vri fegur knapa...

...myndu essir tveir vinna. a er algerlega borliggjandi. Bret og r hestbaki hj Helgi "srnku"

Bret knapiBjt


Inniveur...

a hefur veri ekta inniveur hr eystra dag. Kjri til a vera nttftunum ar til um mijan dag og taka mti fjlda gesta. a er allavega a sem vi Mnagtugengi gerum dag...

...var a lta essar fljta me enda einstaklega fallegar, enda um rvals fyrirstur a ra!

Fallegasti rumugu sem um getur...Bara bjtfl!Bretin mnFallegust me Slurnar baksn


Helgin myndum fremur en mli...

Fr me grsina rj skuslir laugardaginn. Harpan mn var einnig heimskn smu slum og me v a plata Hnnu Bjrk og "Ingu mmu" me okkur, mlluum vi saman gum hp pikknikk. Stefnan var tekin Stvardalinn og tti afkvmum mnum hpunktur ferarinnar egar mir eirra geri sr lti fyrir og brunai yfir til ess a komast fangasta, a voru rokkmerki llum fingrum egar yfir var komi!

Staan tekin nni dalnum......jamm...Sta spta...BretSandur tsum...Stri brsi lt plata sig t kuldann...Risa stri...i, Jnatan Emil...Harpa ungum nkum.....en Haukur Atli var banastuiSvo er a listamaurinn......vatnsverk......vatnslfalistaverk!

Eftir busl og heimskn til afmlisbarnsins Ja ("litli" brir minn) vorum vi svo heppin a f a heimskja litla folaldi sk sem Ji og Helga eiga. a sl gegn hj llum, j ea flestum vistddum. Amma Jna telur slkar skepnur fara betur undir tnn en ti tni...

Helga og r lei hestafer...ska verur lka a klappa mmmunni...rumuguinn kominn bak!Bret lka- sl me a!J, nei-amma fr ekki bak!Svo var haldi heim lei- gleraugnaskipti!


Portret-ljsmyndarinn Bret...

Bret hefur einstakan huga myndavlum. Hn vri a taka af mr myndir alla daginn ef hn fengi a ra. Myndirnar hennar eru yfirleitt mjg skemmtilegar- mnar upphalds. Hr er dmi um grdagsskot...

c_users_krissa_pictures_2008-07-13_002.jpgc_users_krissa_pictures_2008-07-13_003xxx.jpgBretartaka...


Gufrineminn gudmlegu buxunum, en ekki miki lengur...

Aumingja vesalings Gunni minn http://grj.blog.is/blog/grj/...

Buxurnar frguFtkur nmsmaur sem kemur heimaslir sumrin til ess a vinna fyrir nsta sklari. ghef haft augasta gallabuxunum hans allt sumar. Um er a ra eldgamlar, illa farnar gallabuxur, rifnar a nean og me klesstum smurningsblettum. Sem sagt, gudmlegar. g hef dst af unun og horft fundaraugum buxurnar allt sumar. Komi v pent a hva g vri til a eiga r...

egar g hafi tj honum buxnast mna 43 skipti, dsti piltur og sagi. " mtt eiga r eftir sumari- ef passar r". Sjlfum datt honum ekki hug a hann vri a skjta sig ftinn ar sem hann hafi ekki nokkra einustu tr a g kmi eim upp klfana mr hva alla lei. Kom svo a v tveimur dgum seinna a r pssuu lklega lengdina en hann hefi hyggjur af vddinni...

egar g gr sat neri hinni og strai kaffi me eim mginum, Gunna og Stnu st g upp og sagi a n vrir komi a v, buxnamtuninni! "J"- sagi Gunni, "geru svo vel, r liggja glfinu inni herbergi." Hef a svo eftir ranlegum mur-heimildum a mean g var mtunarklefanum hefi hlakka Gunna og hann sagt; "etta verur gaman a sj"...

v var a sigri hrsandi gallabuxnaeigandi sem kom rogginn fram me allt upp um sig! N tel g bara niur a nmsmaur setjist sklabekk og troi sig gusorinu n. Nei, nei, a er voa hugg a fara kaffi til Gunna tma og tma! En gallabuxurnar, r eru svo sannarlega mnar!


Blaa bl...

Var a blaa tmaritum kvld. Allskonar blum, enda miki blaafrk. IKEA bklingunum, NIKITA bklingunum mnum, hnnunarblum og Fyrstu skrefunum. g skrifai greinar fyrir Fyrstu skrefin en kva a htta egar g flutti austur. Renndi yfirgrein sem g skrifai forum, en mr hafa samskipti mmu og afa vi barnabrn sn alltaf veri hugleikin;

Gaman saman- drmt samskipti mmu og afa vi barnabrnin

Lklega kemur svipu mynd upp huga flestra egar hugsa er um heiurshjnin mmu og afa. Amma er feitlagin og rleg eldri kona sem situr og prjnar sokka ea sslar eldhsinu. Afi er hluti af bakgrunninum, dyttar a innanhss sem utan og leggur sig gjarnan eftir hdegismatinn. au virast hafa allan heimsins tma fyrir sig og barnabrnin sn. Yngsta kynslin kannast varla vi essa lsingu. Ntmaamman leggur stund mastersnm hskla, heldur fyrirlestra aljlegum rstefnum, er kafi jga og andlegum frum og gengur me slgleraugu fr Gucci. Afi fr me naumindum fr r vinnunni yfir blnttina, er forsvari fyrir golfklbbinn, braskar ess utan me hlutabrf og lyftir ungum lum rktinni til ess a vera eins og Stjni bli!

Ntma samflagi einkennist af miklum hraa og nnum og ber allt annan bl en rum ur. Frstundir sem tlaar eru me brnunum eru allt of far og v er freistandi fyrir astandendur a falla gryfju a bta brnunum upp tmaskortinn me gjfum. Vafalti eru krlin sl me slkt en s lei veitir skammvinna glei. Berjaferin ea indinaleikurinn me afa eru minnistari en peysan ea videosplan sem amma fri b. Auk ess er metanlegt a geta seinna meir rifja upp ljfar minningar sem tengjast mmu og afa.

Mikilvgt er a mmur og afar styji foreldra og lti samverustundir me barnabrnunum sem jkva upplifun fremur en skyldu ea kv. Fjlmargar fjlskyldur ba vi r astur a amma og afi ba vs fjarri, ru landshorni ea jafnvel ru landi. Undir slkum kringumstum er neitanlega erfiara a byggja upp tengsl. skiptir s tmi sem til umra er minna mli en a hvernig hann er nttur. a er brnunum mikils viri a finna a amma og afi meti au a eigin verleikum og yki eftirsknarvert a verja tma snum me eim. Mikilvgt er a skipuleggja samverustundirnar til ess a f sem mest t r eim. Ekki er hgt a bast vi v a blessu brnin hnist a mmu sinni og afa vegna nafnbtarinnar einnar saman. Rtt er a lta samverustundirnar sem innlegg bankabk. Ef lti er lagt inn reikninginn er ekki hgt a vnta hrra vaxta ea gildrar innistu. Ef samskiptunum er hins vegar sinnt af einlgni og huga verur tkoman n efa vilng krleiksrk tengsl sem gefa llum miki.

Nokkrar skemmtilegar hugmyndir a samverustundum sem kosta ekki miki:

 • Baka lummur me rsttar svuntur. Ekki vri t vegi a skella kardimommubnum fninn mean...
 • Skoa gmul myndalbm af foreldrunum. Brn hafa mikla unun af v a hlusta skemmtilega sagar sgur, hva egar um sannar prakkarsgur er a ra...
 • Fara fjrufer me kkmjlk og kleinur bakpoka. egar bakpokinn er orinn lttari er tilvali a safna hann allskyns gullum. Fallegir steinar, skeljar, greinar, gulker og krabbar eru tilvalinn efniviur skemmtilegan ra sem feralangarnir geta fndra saman nstu samverustund...
 • Spila lsen lsen, veiimann og jf. Hver veit nema gamalt ld leynist innst stofuskpnum...
 • sbltr. Ftt jafnast vi a sitja foreldralaus afabl me skjannahvtan rjmas og syngja "fram, fram, fram blstjri..."

Fyrstu skrefin 3.tbl- Ma 2006 (Hfundur; Kristborg Bel)


Stjrnusp...

Stjrnusp 11. jl 2008

STEINGEIT 22. desember - 19. janar
ttir a kunna a meta a a hgja aeins r. a gefur r tkifri til a skoa eigin hugsanir, og sumar eirra fyrsta sinn. Skpunin blmstarar...

kjei! Stjrnusp dagsins. Er einmitt a fara sumarfr, bara nna seinni partinn. J, a verur ng a gera og gott a stimpla sig aeins t r frttaflutningi innan lverslarinnar. Veit ekki hvort a hgir mr eim skilningi eins og spin segir, hraar lklega daglega taktinn...

Skoun eigin hugsana og skpun j. Ng er allavega af hvoru tveggja, maur lifandi. Striginn minn sem stendur rnd upp vi vegg er bkstaflega farinn a skra mig sem og efni Doddahfuna blessuu...

Veit ekki hva g ver dugleg a blogga frinum, er a sp a genga barndm. tla a hanga sundi, baka kanilsna og subba t eldhsi, ba til drullumallskku me fflum og sleyjum , lesa geiturnar rjr oftar en gu hfi gegnir, j og lklega flytja...

Krissa...


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband