Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Hugsanleg yfirtaka á Sollu grćnu

Ekki getur annađ veriđ en ađ Solla grćna sé BEST-SELLER allra matvćlaframleiđenda um ţessar mundir. Í ţađ minnsta hef ég lagt allt mitt ađ mörkum síđustu vikur. Frá og međ áramótum, ţegar ég fór ađ vera gersamlega barnlaus ađra hverja viku hef ég nánast ekki borđađ annađ í kvöldmat en Sollu-buff, Sollu-baunarétti og Sollu-grćnmetisrúllur. Er nú fariđ ađ örla á leiđa og dauđlangar mig ađ fara ađ ćfa mig í grćnmetiseldun sjálf. Ţrátt fyrir ađ hafa unun ađ eldamennsku og brasa mikiđ í eldhúsinu alla jafna hef ég aldrei lagt í ţennan akur - en hyggst nú breyta ţví á nćstunni...

Annars er lítill tilraunatími kringum kvöldmatinn ţar sem ég fer svo gersamlegum hamförum í rćktinni. Hef ég gegnum tíđina veriđ eins og hinn dćmigerđi landi, tekiđ mig á í janúar og febrúar, en lagt skóla á hilluna frá mars og fram yfir áramótin nćstu. En, neinei. Nú kveđur viđ allt annan og mun betri tón. Er kerlan búin ađ vera nćr óslitiđ í spandexbuxunum í heilt ár! Já, takk kćrlega pent! Á fjörur Reyđfirskra kvenna rak hún Kristín Gestdóttir, snilldar ţolfimikennari - sem pískar stóran hóp kvenna áfram, mánuđ eftir mánuđ. Ţađ er frábćrt ađ komast yfir byrjunarörđugleikana og í gott stand- en ég held ég hafi ekki veriđ í svo góđu líkamlegu formi síđan ég varđ austurlandsmeistari í spretti á níunda áratugnum...

En já. Grćnmetiseldun. Ţiđ megiđ endilega benda mér á góđar bćkur, netsíđur eđa hvađ sem er sem gćti komiđ mér á sporiđ. Bóel í danska landinu, ég treysti á ţig í ţeim efnum¨:)


Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband