Bloggfrslur mnaarins, ma 2008

Elsta dttlan!

Finnst g alltaf eiga fjgur brn. Eitt rttstrax tlf ra, eitt fimm ra,eitt tveggja ra og eitt tvtugt! Siljan mn. Brurdttir mn. essi mynd nist af okkur vinkonunum dag afmli prinzins...

Sissa og Silja


ti er ekki veur vont!

Verum vi ekki a fjalla aeins um veri? Bara sm svona. stuttu mli eru allir hlf brenndir enda hefur ekki nokkur stigi fti inn hs san fyrir helgi. Hitinn hangir tuttugu stigum dag eftir dag, bara dsemd!

Vi erum svo bjartsn og gl slinni a vi tlum a svindla rkilega og halda upp 12 ra afmli Almars Bls morgun svo a hann veri ekki rinu eldri fyrr en mnudaginn. a er ekki anna hgt en a nta slka t a halda barnaafmli, finnst nnast a tti a standa leibeiningunum; "Barnaafmli- notist utandyra!" Matseillinn verur einfaldur og gur eins og veri, fiskispa Eyglar og grillaar pylsur!

Annars var sninn s a spila vortnleikum tnlistarsklans nna kvld og st sig frbrlega eins og alltaf. g er alltaf jafn stolt og hissa v hva hann er orinn klr etta hljfri en franskt horn er sagt eitt erfiasta blsturshljfri sem hgt er a finna!

Ver a lta fylgja me mynd af sveitastrknum san um helgina, rumuguinn lt sig hafa a a "halda " lambi! Bara flottastur...

Sveitastrkur


Skladagur og mtorhjl!

Str dagur lfi tveggja yngstu fjlskyldumelimana. Bret mtti sklann dag, ekki leiksklann. Fr me nesti og nja sk og dvaldi daglangt vntanlegu umhverfi nsta vetrar. Hitti kennarann sinn, fr sundkennslu og g veit ekki hva og hva. Var afar ng me daginn, enda ekki anna hgt. Vi erum mjg heppin me kennara og hlkkum til vetrarins, .e.a.s. egar vi erum bin a njta sumarsinsTounge

Hn tti svo fna setningu seinni partinn leiinni heim:

Bret: Mamma sju, hann er a sauma!

Mamma: Ha, hver?

Bret: Strkurinn, hann er a sauma! Hann er a sauma arna hjlinu snu...

...saum og prjn! Er a ekki allt sama tbaki!

KappiEkki sur str dagur hj r, allavega a hans eigin mati. Draumur hans rttist og er hann binn a rnta rafknnu mtorhjli allt kvld. Vi eigum grjuna a vsu ekki sjlf heldur fengum vi hana vikulni hj Jnatani Emil stra frnda. Vikuna tlum vi a nota til ess a reyna a komast yfir eitt slkt- held a ekki veri hj v komist!

tla a henda inn myndum af mtorhjlakappanum eftir


lfaver Reyarfiri?

lfurLfi er svo skemmtilegt egar maur er tveggja ra. Vorum a keyra sund Eskifjr tuttugu stiga hitanum dag. egar vi sum lveri hfust samrur afturstinu...

Bret: g s lveri

r: J! Dei vva!

...j r s tvo lfa egar vi nlguumst lverslina! lver hljmar lkt og lfaver!


Rokkari!

Bret- verandi rokkari!Bret hefur alltaf veri mikill rokkari. Er greinilega me mikla tnlist sr og hefur hleit markmi v svii. Hefur fylgst me brur snum tnlistarnmi, en hann spilar franskt horn sem er afar glsilegt hljfri. Bret hefur ekki hugsa sr a blsa hjfri. Neisntin stlar a lra rafmagnsgtar og hana n! S hana alveg fyrir mr gtarslunum!

Llli laukur, Blmann og Danel sullskr...

Miki ofsalega fer barnaefni sem snt er dag taugarnar mr. Auvita er eitthva gtt inn milli en almennt ykir mr a innantmt. g veit svosem ekki hvort a teiknimyndirnar sem g horfi sku voru trofullar af rfum boskap, en r voru allavega gar, glaar og bjartar. Ekki uppfullar af verum sem enginn veit hva er ea hva r eru almennt a gera! Upphaldi mitt var...

SmjattpattarnirSmjattpattarnir. eir voru i. Jna jaraber og Llli laukur. g vorkenndi honum alveg srlega hann var svo mikil vluskja. Samt svo miki krtt eitthva. Svo brmberjabrurnir, man ekki hva eir heita, Bogi og eitthva held g. Smjattpattabnum voru allir vinir, gir og slir...

klaufabrarnirKlaufabrarnir voru einnig til sninga egar g var mnum yngri. g fkk reyndar tlvuna um daginn og vlk glei vi endurfundina. eir eru a flottasta. Tkkneskar brur held g. Algerir klaufar eins og nafni gefur til kynna. Gleymi seint ttinum egar eir voru a baksast me pani upp ara h, a gekk alls ekki rautalaust fyrir sig...

Blmann og mamma hans, Bthildur, voru einnig upphaldi hj mr. Sem og Danel sullskr. Bir essir ttir voru egar g var pnupons og v man g aeins ljst eftir eim...

Vildi ska a sjnvarpi gti dusta af essum gmlu splum og skellt eim tki. myndi g kannski frekar nenna a setjast niur me afkvmunum og horfa sjnvarpi me eim...


rumuguinn kann ll helstu trixin!

SrheitJ r er me allt hreinu, kann ll helstu trixin bransanum dag. Hann var an a leika sr LEGO me Breti...

r: M leika vodda gallinn (m g leika vonda karlinn)

Bret: Nei!

r: S ekki koma ammli mitt!

...nei og hana n! a er betra a haga sr ef menn vilja kaffi og me' ann 1. september


Nokkrar myndir fr sustu dgum...

Svo var a vatnsblruslagur!...trlega flottar!etta tti r ekkert srlega leiinlegt!Bret a reyna a halda Eygl  skefjumEygl sta-ms!Mginamyndataka......meiri, mnus r

Ekkert ml fyrir...Breti!

J hn Bret, hn ltur ekki a sr ha! Er bin a sua eins og hunangsfluga um lnuskauta san fyrravor. Fyrir ri tti mr hugdettan algerlega frlt og var hn ekki rkrdd vi smfrna. Sui fr hkkandi og ni njum hum vor egar uppgtvaist a Hafds vinkona tti skauta og vri bara ansi klr eim...

g maldai enn minn. urfti ekki a hugsa mrg r aftur tmann til ess egar frumbururinn reimai sna sig fyrsta skipti. Hann st ekki lappirnar og lagi reyndar afar fljtlega til hliar og hefur ekki snert san...

Bret skautadrottningMgur hugsuu mli, srstaklega s eldri. Fyrir eirri yngri var etta svosem alls ekki neitt til ess a vera a velta vngum yfir ea yfirleitt hugsa um. g lt svo undan dgunum. St tilf og skoai skauta. V, hjlin litu t fyrir a bera brn me sr gnarhraa me eim afleiingum a heimsknir heilsuglsuna yru sumarafreying heimilisins!

Bret var a vonum himinlifandi egar lnuskautarnir fagurblu voru hfn. Smellti eim sig og hf fingar stofuglfinu. g bjst vi a urfa a vera me hana fanginu fyrsta mnuinn. En, nei nei. Hn st grjunum eins og hn hefi aldrei gert anna. Frum t eim gr og a var sama sagan. Tknin eykst me hverju skipti sem og hrainn! J, au koma manni sfellt vart essir grsir...

Sjlf hef g einu sinni fari lnuskauta og get g ekki sagt a a hafi veri ltt ml. Fr me Hlnsu vinkonu gissuna og m god! g gat ekki me nokkru mti stoppa eftir a g var komin af sta. Famai ljsastaura og grandalausa trista til ess a stva mig. En Bret, hn er kerling krapinu!

...me allar rttu grjurnar!Stur lnuskautakappiEkkert ml!


Batnandi konum er best a lifa...

Hlf skammast mn fyrirfram fyrir efni frslunnar. a er rennt sem g geri lengi vel aldrei og enn stendur eitt atrii eftir. g hef aldrei skipt um bldekk, nema mean kukennslu st, g dldi aldrei bensni sjlf og grillai ekki! Vona a feministinn Sley vinkona mn lesi essa frslu ekki!

En- eins og titillinn ber me sr er batnandi konum best a lifa. g er batnandi. a er nokku langt san g rst til atlgu vi bensndluna, en mamma reyttist ekki v a gera grn a aumingjaskap mnum eim efnum! annig a eitt atrii er hfn. kvld bttist anna af remur afrekalistann. Haldi ekki a frin hafi smellt sr t svalir og grilla ofan mannskapinn! J, n ess a hika!

En um dekk skipti g ekki. Lklega ekki fyrr en g ver ein fer upp fjllum. a er kannski gfulegra a fa sig einhverja helgina...


Nsta sa

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband