Bloggfrslur mnaarins, janar 2009

Egg lgguna!

Staur: Tunga

Stund: gr

Persnur og leikendur: r, playmo-prins og playmo-lgga

"N hendir minns eggjum lgguna, hah, ha!"

...ff. Svo gera brn sem fyrir eim er haft. Gott mean playmo-prinsar beita ekki tragasi, segi n ekki meir!


Fyrra gelgjustigi?

M, m!

ttast a Bret s komin fyrri gelgjuna- s a til. a minnsta syngur hn hstfum me essu hr, tnverki sem a 16 ra stelpur eru me botni herbergjum snum. Hvaan barni fr ennan innblstur get g ekki sagt v g sver fr mr essa tegund tnlistar, enda bin me seinni gelgjuna...


Hark og hrmungar

m god! Stundum lur mr eins og g s stdd falinni myndavl. Ea einhverri llegri mynd ar sem g er djki. Sumir dagar eru srari en arir. Yfirleitt er gaman vinnunni en stundum ekki. dag var einn af sari sortinni. fyrsta lagi var g sein af sta morgun og a fer alveg me mig, mr finnst a ferlega gilegt, enda steingeit i skilji...

Ofan a kom rigning ofan 27 metra jafnfallna snjinn sem lagist yfir Reyarfjr dgunum annig a massa krapi liggur yfir llu saman. Vibjur. Ekki ng me a vera rennandi blaut vi a skja rill brnin mn festi g blinn fyrir utanleiksklann...

r tk svo iskast binni svona til ess a krna allt saman, annig a vi fengum ALLA athyglina Krnunni, gaman, gaman! Druslai llum vlandi, grenjandiog rennandi blautum blinn, pls vrunum sem kostuu 5000 kall svo g vri ekki a kaupa neitt! olandi!

Endai svo v a festa blinn aftur gtunni, skl botn boinu!

Kom svoheim og bin ltur t eins og Gasa-svi, ji minn einasti! Ver a fara a taka umgengni barna minna, a er hreinu! Er a sp a leggjast glfi og orga, svona eins og r egar hann er stui.tla samt aenda ennan sjklega borng pistil myndum fr v laxveiinni okkar sumar, me Ja brur Breidalsnni...

r vi Breidalsna...afar einbeittur, enda alvru ml!Bret tekin vi stnginni......og r fylgist spenntur me!...allt a gerast...Hvernig vri a Almar Blr tki vi veiinni...Vh! eir lnduu essum strlaxi  sameiningu frndur!Geggja stu!Veiimaurinn mikliBret var a sjlfsgu a prfatli g geti etta lka?Nei, alls ekki- essi er svisett!Flottastur!


Slan enda...

er komi a essu rlega, i viti...

...jbb, heilsutakinu! Fer n a vera pnu reyttur essi brandari. Allir byrja af meiri krafti en sterkasti maur heims og skta svo upp bak remur vikum seinna! Allavega g...

En n er bi a skora kerlu, j og allt teymi mitt vinnunni. ar er a hefjast heilsutak miki me liakeppnum og Gu einn m vita hva! Heilsularnir skoruu semsagt mannauinn og eiga vonandi eftir a sj eftir v endalaust!

urfum ll heilsumlingu fyrir tak. Hldum a a vri blsaklaust! En. Einn hefur fari klefann t okkar herbum og kom a niurlotum kominn og nnast starfhfur til baka. a er kannski sta fyrir v, eini karlinn hpnum...

En morgun er stri dmurinn. Mling mlingu ofan- jakk...


Jeppafrin Bret

Mgur eintali, j ea tvtali kannski...

Jeppafrin mikla

Bret: g tla a f mr jeppa egar g ver str

g: N

Bret: J, me Ragnari manninum mnum

g: N- tlar a giftast Ragnari? Veit hann af v?

Bret: Nei, ekki enn...

...nei, nei, a er ngur tminn fyrir Ragnar frnda a komast a v!


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband