Bloggfrslur mnaarins, jl 2009

Brslan, rviss viburur upp fr essu

Frbr helgi a baki. kva elleftu, j ea jafnvel tlftu stundu a fara Brslutnleikana Borgarfiri eystra grkvldi, en tti jafnframt a vera strmerku "100 ra afmli", .e.a.s. tvfldu fimmtugsafmli. Daulangai tnleikana og fr a lokum vi annan mann, eavinkonu mnaJhnnu Seljan...

Dauskammast mn og vona a i segi ENGUM fr, en svo a g s fdd og uppalin Austurlandi, svo g hafi ali mannin flest mn fullorinsr hfuborgarsvinu, var etta mitt fyrsta skipi Borgarfiri!

Vi svsurnar kvum a gera etta a alvru fer og gista. Humm, gista j. Eigum vi tjald? Nei. Er gistiherbergi laust um Brsluhelgina me nokkurra klukkutma fyrirvara? Nei. Hugs, hugs...

En af sta hldum vi vinkonurnar. Vopnaar; Lopapeysum, slgleraugum, bjr, frbrlega gu skapi og tilhlkkun! Af sta! Keyrum sem lei l. Rokkuum feitt og sungum hstfum. Vorum bnar a f helstu tskringar v hvert vi ttum a fara til ess a rata rttan sta. Keyrum fram hj Eium, mnum gamla skla. Ummm, skemmtilegar minningar. Svo egar vi vorum komnar aeins t vissuna urum vi dolfallnar! V! g er alveg heillu. Get lklega sagt starfi mnu lausu hj Alcoa og gerst trboi, til ess a krsaum landi og boa boskapinn; Borgarfjrur eystri og ngrenni er lklega fallegasta svi landinu...

leiarneda komumst vi alokum. Lgum Volvnum sem a lokum var okkar nturstaur, gistum blnum eins og sannir rokkarar, stuttu stund sem vi svfum ntt...

Tnleikarnir voru alveg frbrir. Magni byrjai, v nst Pll skar og Monika en au voru alveg frbr. Stemmningin brslunni gmlu var engu lk egar au spiluu sn bestu lg. v nststeig Jnas Sigursson, gamall sklaflagi minn svi vi mikinn fgnu nrstaddra. ur en ursarnir komu framtku svo tvr sveitir sem g ekki ekki lagi og var komi a stru stundinni- eir eru alveg magnair, ursaflokksmenn. Tku ll sn lg og stemmingin var frbr...

Frbrt kvld. Hitti fullt af skemmtilegu flki, bi gmlum sklaflgum sem og rum. a eralveg klrta Brslan verur rviss viburur hj mr hr eftir og a ri rata g klrlega stainn!


Brslan, ekki Brslan- Brslan, ekki Brslan...

Umhugsunarefni mitt er afar fjlbreytt dag...

Brslan, ekki Brslan...

Brslan, ekki Brslan...

Brslan, ekki Brslan...

Brslan, ekki Brslan...

... a vera frbru 2*5o ra afmli laugardaginn. En langar sjklega tnleikana Borgarfiri eystra. Hvern langar ekki a sj ursaflokkinn svii? Stundum eru einfaldlega of fir dagar hverju ri!


Skiptum einst t fyrir sjlfst!

N er hsmirin Tungu hlfnu me sitt sumarfr me llum snum fjlmrgu brnum...

Vi gerum vreist dgunum. Lgum land undir ft fyrstu dagana jl og brunuum til Reykjavkur til ess a knsast me vinum og ttingjum. Pakkai brnum, buru og tluveru magni af ftum "lggublinn" og hlt af sta. Suurfyrir. Dem. Maginn Breti er augljslega ekki gerur fyrir langferir og vorum vi komin rija dress Hfn Hornafiri...

Suur komumst vi og kepptumst vi a heimskja alla sem vi sknum lon og don mean vi erum heima hj okkur. Auk ess a dvelja hfustanum vorum vi sumarbsta Efstadalsskgi og Borgarfiri. Fyrir viku hldum vi svo heim lei. Norurfyrir...

Stoppuum Akureyri og fengum inni hj Mggu vinkonu eina ntt. r upplifi sitt strsta mment hinga til ar sem hsbndinn Rolf er svo ALVRU slkkvulismaur og bau okkur einkatr slkkvustina! V, vh og hlmli! r og Bret fengu a setjast upp alla bruna- og sjkrablana sem til eru Akureyri og eru eir nokkrir, og BARA flottir!

En heima er best. a er alltaf niurstaan...

...a er eitt sem g tta mig ekki alveg og veit ekki hvort g a kaupa. Hugsa a g geri a ekki. a er allt a endalausa hrs sem g hef fengi fyrir "dugnainn." Flki finnst g alveg makalaust dugleg a hafa fari tu daga hringfer ein me brnin mn. Humm. Hugs, hugs. Veit ekki alveg...

...bara alls ekki. g hugsa mig ekki sem "einsta" mir. g vil hugsa mig sem "sjlfsta" mir sem hika ekki vi neitt og geri bi a sem gera arf og nkvmlega a sem mig og okkur langar. Fannst etta allavega ekkert tiltkuml ea srstakur dugnaur. Bara gaman og ekkkkkert ml!

rumuguBret gengur undir nafninu Skgultnn um essar mundir!nglngur


Sundgagnrnendur

Vi stra smfjlskyldan hugum n heilshugar a gerast sjlfskipair sundstaagagnrnendur. tli vi getum stt um styrk r kreppusji? Er ekki gagnlegt fyrir landann a geta stt allar helstu upplsingar einn sta?

Hfum svo sannarlega gert vreist sustu daga. Sundlaug Hafnar Hornafiri laugardag, heiti potturinn Hlabrekku sunnudag, hin glnja sundlaug lftaness dag og rbjarlaug morgun. Bka m formlega allar skruddur a vi erum bi tandurhrein og me ggantsk sundfatafr n sumarfrisbyrjun...


Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband