Skapandi straujárn

"Krissa mín, ţú ert ekki alveg eins og fólk er flest," sagđi vinkona mín viđ mig í dag- ţegar ég sagđi henni ađ ég fengi alltaf heimsins bestu hugmyndir ţegar ég er ađ strauja. Ţađ er eitthvađ svo róandi...

Ef ég ćtti ađ telja húsverk upp í sćti eftir "skemmtileika", ţá myndu öll ţvottamál klárlega tróna á toppnum! Setja í vél, taka úr vél, hengja á snúru og brjóta saman, ţađ er góđ skemmtanSmile. Ég nć svo einhverju mögnuđu sambandi viđ straujárniđ, hugurinn fer á flakk. Fékk um helgina hugmynd ađ bók í hausinn viđ iđjuna. Ţannig ađ, ef ég vinn barnabókmenntaverđlaunin einn daginn ţá ţakka ég straujárninu mínu í rćđunni...

EINMITT: Óska ykkur bara til hamingju međ ţetta! Hér ćtlađi ég ađ hafa mynd en NEI, hvađ er ađ ţessu dćmi? Skipti um bloggvettvang fyrir nćstu fćrslu, ţađ er nćsta víst!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband