Skemmtilegur dagur
20.9.2008 | 23:29
Átti frábćran dag međ ţrenningunni minni. Tókum ţátt í sjálfbođavinnu hjá Alcoa sem byggist upp á ţví ađ unnin eru verkefni í ţágu samfélagsins. Unniđ var á fjórum stöđum í fjórđungnum en viđ vorum stađsett á Reyđarfirđi ţar sem lagađir voru göngustígar og fleira. Mitt hlutverk í dag var ađ mynda í gríđ og erg, ekkert leiđinlegt verkefni í haustlitunum...
Lćt nokkrar myndir frá deginum fylgja međ, er sérstaklega ánćgđ međ myndina af Magna (hundinum)- hún hefđi veriđ fullkomin einu sekúndubroti seinna ţannig ađ skottiđ hefđi allt veriđ inn á...
Athugasemdir
Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 22.9.2008 kl. 13:20
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.