Höfundur
Kölluð Krissa af sótsvörtum almúganum...
Ég er menntaður grunnskólakennari og náms-og starfsráðgjafi. Er samt svo heppin að vinna við ástríðu mína- skriftir. Er staðsett í upplýsinga- og samfélagsteymi Alcoa Fjarðaáls og er þar "blaðakona". Síðast en alls ekki síst er ég móðir þriggja fallegustu barna í heimi! Ótrúlegt!
Eldri færslur
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Nóv. 2024
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
31 dagur til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 4
- Sl. sólarhring: 4
- Sl. viku: 67
- Frá upphafi: 325465
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Myndarlegust...
18.6.2008 | 12:38
Var að fá alveg frábærar myndir af krökkunum- þeim eldri. Var þannig að það kom ljósmyndari á vegum Alcoa um daginn og þurfti fórnarlömb af ýmsum stærðum og gerðum fyrir "samfélagsmyndatökur" sem á að nota í margvíslegum tilgangi. Almar Blær, Bríet og ég vorum þrjú að þessum lömbum...
Flokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 19:13 | Facebook
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
en hvernig gengur annars hornleikaranum?
spyr "gamli" tónmenntarkennarinn...
Sesselja (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 00:02
...og hvar er myndin af þér?
Elsa (IP-tala skráð) 19.6.2008 kl. 00:51
Sko...
Já hornleikaranum gengur bara vel. Var að vísu að tala um í vor að þetta væri orðið þreytandi, lúðrasveitin fór eitthvað í taugarnar á honum! Móðir hans er hins vegar mikil herfa að upplagi og lét athugasemdir sem storm um eyru þjóta! Kerfið er þannig hér eystra að krakkarnir eru ó tónlistarskólanum "inni í" skólanum þannig að ég vorkenni honum ekki neitt! Lúðrasveitaæfingar eru einu sinni í viku og hann hefur ÓGEÐSLEGA gott af því að fá samspil, það er ekki sjálfgefið, allavega ekki úti á landi. Þannig að- eigum við ekki bara að segja að þetta gangi allt mjög vel, hehehehe...
Elsan mín. Móðirin er einhversstaðar á leiðinni frá Reykjavík- með ljósmyndaranum. Hvur veit nema henni verði smellt inn á þegar fram líða stundir, þ.e.a.s. ef hún hagar sér!
Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 19.6.2008 kl. 08:11
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.