Góđar fyrirmyndir fyrir tveggja ára?

Ćtla nú svosem ekki ađ leggja ţađ í vana minn ađ blogga oft á dag- en...

Las í kvöld bók fyrir Ţór áđur en hann fór ađ sofa. Eftir lesturinn spjöllum viđ alltaf ađeins áđur en ég fer fram og hann sofnar á sínu grćna. Kanínubókin varđ fyrir valinu í kvöld. Hún er dálítiđ stór, harđspjalda og međ böndum á bakhliđinni ţannig ađ hćgt er ađ smella henni á bakiđ eins og bakpoka...

Ţór er spegilmynd systur sinnar og ţar sem áhugi hennar á vćntanlegri skólavist fer sí-vaxandi gerir skólaáhugi Ţórs ţađ líka. Segir alltaf, "É líga góla" ţegar taliđ berst ađ ţeim málaflokki. Nema hvađ...

Ţór: Ganínubókina (kanínubókina)

Ég: Já, hún er svo flott- alveg eins og taska

Ţór: (stúrinn) Gleyndi gauba góladökku fi mi (gleymdist ađ kaupa skólatösku handa mér)

Ég: Nei, nei- viđ gerum ţađ

Ţór: É góla

Ég: Já, já- ţú ferđ í skóla. Hvađ ćtlar ţú ađ lćra í skólanum? Ađ lesa?

Ţór: Nei, ekki lesa. Hei hei hei- hó hó hó, avve eis o sjovappinu (ćtlar ađ lćra ađ syngja hei hei hei eins og er í sjónvarpinu)

...líst ekki á fyrirmyndir yngsta sonarins. Vona ađ hann sleppi brúnkuklefanum, mć god!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband