Sjö ára Bríetarbarn
2.12.2009 | 18:43
Bríetin mín er sjö ára í dag. Sem sagt, RISAstór. Komin međ fullan munn af fullorđinstönnum, gengur í annan bekk og spilar á gítar. Tíminn líđur ógnarhratt. Finnst ekki svo langt síđan ađ hún skaust á ógnarhrađa í ţennan heim, en í ţađ tók hún sér ađeins rúman klukkutíma međ öllu. Hefur veriđ alger töffari frá fyrstu mínútu og verđur ţađ vonandi alla tíđ...
Elsku krúsin okkar, til hamingju međ daginn. Ţess óska mamma, Almar Blćr og Ţór
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.