Brókalalli...
27.8.2009 | 23:13
Slappleiki og kvef ágerist međ degi hverjum. Hjálpađi líklega lítiđ til í morgun ţegar ég lćsti mig úti á brókinni og smá-bol! Af hverju var húsmóđirin í Tungu nánast ber út á tröppum?
Jú. Hún á morđóđa köttinn Stúf sem vafalaust fer ađ rata í sögubćkur Arnaldar Indriđasonar. Kom inn međ fugl í morgun helvískur. Ég var nýkomin úr morgunsturtunni ţegar hann kom hróđugur inn međ fórnarlambiđ. Ég stök af stađ og lokađi hann í forstofu. Náđi í plastpoka til ţess ađ veiđa fuglinn í...
...allt samkvćmt plani. Ég náđi fuglinum, opnađi út og lokađi á eftir mér ţví ekki ćtlađi ég ađ láta köttinn fara út aftur óskammađan! Ónei! Opnađi aftur. Eđa nei. Ţađ var harđlćst. Ég stóđ úti á efnislitlum nćrbuxum. Jibbí...
...bankađi. Unglingur enn sofandi og yngri kynslóđin heyrđi ekki í mér ţar sem ţau voru ađ horfa á eitthvađ afar skemmtilegt. BANK*BANK!!! Loks opnađi Bríet fyrir mér og mér var borgiđ. Mér var ekki skemmt, en vegfarendur hafa vafalaust haft af ţessu einhverja ánćgju...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.