Inntökupróf í helvíti!

10 kílómertrar? Nei

Maraţon? Nei

Maraţon í 37 stiga hita? Nei

Fjallganga međ 6 vikna vistir á bakinu? Nei

Ađ keyra blindandi aftur á bak hringferđ um landiđ? Nei

Nákvćmlega. Held ađ ţađ sé EKKERT erfiđara, ógerlegra eđa viđbjóđslegra en ađ vera einn á barnavaktinni í eigin veikindum. Ţađ er beinlínis ekki hćgt. Nú ligg ég- gersamlega bakk í mínum árlegu marz-veikindum. Kinn- ennisholu "tannpínu" verkjum, sem fylgir krónískur svimi vegna ţrýstings í höfđi. Ţađ lekur stanslaust úr augunum á mér, ég er međ hita, beinverki og ljósfćlni. Enda líklega á penesilíni eins og alltaf. Er ţó hálf smeik viđ doksa ţar sem hann hótar mér alltaf "ađgerđ" ţví vandinn er krónískur- hótar mér ađ skola eđa bora vandann út. Hljómar illa!

En ţađ vćri eitt og sér gerlegt ađ yfirstíga eigin veikindi ef ekki vćri einstćđa barnavikan samfarandi. Ţađ segir sig sjálft ađ ţegar mađur stendur, og varla liggur undir sjálfum sér ţá er eftirfarandi rútína međ öllu ógerleg:

Klukkan slćr fjögur- en frá ţeim tíma og fram til hálf níu ţarf eftirfarandi ađ gerast til ţess ađ málin gangi upp:

  • Börnin sótt út um allan bć (amma Jórunn bjargađi mér ţar sem bíllinn minn er fastur í stćđinu, og nota bene, ţađ er líkelga verkefni klukkutímans ađ trođa stíl í rassinn á sér og fara út og moka)
  • Gefa ađ borđa, allavega tvisvar fram ađ kvöldmat
  • Taka á móti vinkonum í heimsókn til dóttlunnar
  • Hugsa fyrir kvöldmat
  • Leysa deilur milli barnaskara ca einu sinni á hálftímafresti
  • Skeina ţrumuguđnum reglulega
  • Setja í ţvottavél
  • Taka úr ţvottavél
  • Elda
  • Bađa
  • Láta lćra heima
  • Hátta
  • Bursta
  • Koma börnum í ból
  • Líklega 37 önnur atriđi sem ég man ekki núna í ó-gleđi minni!

    Ekki alveg jafn hress í dag!

Ţessi listi er ćrinn fyrir fullfrískan einstakling. En prófraun fyrir inngöngu í helvíti fyrir ţann sem er mun nćr dauđa en lífi af flensu! Í ofanálag er frí í skólanum á morgun og einnig í leikskólanum á föstudaginn, fjandinn megi eiga ţađ! Verkefni morgundagsins er ađ heyra í Guđi almáttugum og biđja hann um ađ stofna stuđningsklúbb einstćđra mćđra í allskyns ţrengingum! Vona svo sannarlega ađ ţađ virki...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hringd'í Stínu og láttu hana hjálpa ţér.

Hlín mín (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 17:24

2 identicon

ţú átt alla mína samúđ,, ef ég vćri ekki alveg ađ drepast sjálf ţá kćmi ég til ţín garmurinn minn,,, ţetta ER skelfilegt ástand,,,  Doksi er ekkert ađ plata, ţađ ţarf örugglega ađ skola eitthvađ objakk út,,,  gangi ţér vel

petrea (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 17:31

3 identicon

Krćst..hef lent í álíka og hélt hreinlega ađ ég myndi ekki telja fleiri daga...mađur á aldrei meira bágt en í svona stöđu. Oj.

Rassastílabaráttukveđjur héđan yfir til ţín gulliđ mitt..

Hrafnhildur (IP-tala skráđ) 25.2.2009 kl. 17:32

4 identicon

Ég vona ađ veikindin verđi yfirstađin fljótlega,
ţetta er náttúrulega bara ógeđ og ósanngirni!

Sigríđur Inga (hans Valda) (IP-tala skráđ) 26.2.2009 kl. 10:38

5 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

fćrslan ţín sannfćrir mig algjörlega um ţađ ađ hárrétt ákvörđun hafi veriđ tekin ţegar bóndinn var sendur í "klippingu" eftir fćđingu ţriđja drengsins.....

Ylfa Mist Helgadóttir, 26.2.2009 kl. 23:23

6 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Púff, nákvćmlega! Án gullanna minna gćti ég ekki veriđ en ađ mig langi í fleiri- njetskí! Ţar sem ég er ţó enn á blússandi barneignaaldri eru vinkonurnar ansi duglegar ađ unga út og er ég iđulega spurđ ţegar ég er ađ "máta" krílin: "Guđ, klingir ekki í ţér"...

..."Uuuu, nei" svara ég. Finnst ţessi kríli hvert öđru yndislegri en ađ kirkjuklukkurnar í mér fari af stađ, nei! Pakkinn minn er dásamlegur, en nćgur!

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 26.2.2009 kl. 23:30

7 identicon

Ţú hefur alla mína samúđ gulliđ mitt......er sjálf ađ ganga í gegnum Kinn- ennisholu "tannpínu" verkina... hef´reyndar kallin til ađ sinna börnunum á međan (ţví hér hefur sú stutta sjálf veriđ veik á međan).

Drífđu ţig bara í ađ fá pensilíniđ...vertu ekkert ađ pína ţig neitt ađ óţörfu ţví ţetta fer ekkert án ţess.

Hitti eina frćnku okkar um daginn sem sagđi ennisholuveseniđ vera "Landaćttarsyndrom"

Erla Dögg (IP-tala skráđ) 1.3.2009 kl. 14:53

8 identicon

Skelltu ţér í ađgerđ ţetta er miklu minna mál en mađur heldur og manni líđur svo miklu betur á eftir ! Í alvöru talađ fó í ţetta fyrir ári og lífiđ wer allt annađ ţennan veturinn ţrátt fyrir ađ hafa fengiđ kvef og alles.

láttu ţér batna

Linda Ósk

Linda Ósk Mýringur (IP-tala skráđ) 4.3.2009 kl. 09:38

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband