Af fiskibollum og snjóstormi

Hvað með að byrja á skötuhjúunum...Þrumuguð í þungum þönkum...

Enn ein helgin liðin. Þær þjóta hjá blessaðar. Til allrar lukku þykir mér einstaklega gaman í vinnunni þannig að mér líkar einnig vel við mánudagsmorgna! Set hér inn helgina í myndformi...

 

Það varð nú að pósa smá...Bríet í ömmufjöruBrasibrasAmma Jóna og Blæsinn...Bríet fann fjöður...Almerkasti fundurinn...Fiskabeinagrind! Þór var agndofa...

Brunuðum á Stöddann þar sem amma Jóna var búin að landa 6 kílóum af þorski í bollugerð, dugleg kerlan! En við byrjuðum á því að fara í fjöruna. Vopnuð dósum og stækkunargleraugum, í von um að finna einhverjar skemmtilegar pöddur...

Ummm...

En það var engin beinagrind í ömmu eldhúsi! Ne, hei- þar voru bara bollur í fjöllum...

Bríet í ömmubaðiGaur

En svo var voða gott að baða sig eftir átökin...

Blá sykurepli!Þau gerðu tunguna alveg bláa!

Við klesstumst líka með Nóna og co. Hanna framkvæmdi gjörning sem sló í gegn- bauð upp á bláklædd karamelluepli!

Töffarinn minn!

Krakkarnir notuðu veðrið til þess að fara út að leika, fyrsti snjórinn er alltaf vinsæll...

 Sko bara...Þetta lofar bara góðu...Skáááál í boðinu baraObbosí, smá síróp!En lumman er bara betri eftir

...á meðan græjuðu mæðurnar lummuboð fyrir svanga maga og rjóðar kinnar!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband