Vćskilslegur sjórćningi!
22.9.2008 | 21:40
Bara varđ ađ blogga ađeins meira. Lenti í ótrúlega krúttlegu samtali viđ son minn áđan, sem nota bene á ađ vera búinn ađ sofa í rúman klukkutíma! Reyni ađ koma litlu krökkunum í rúmiđ klukkan átta ţegar ţau ţurfa ađ vakna í skólann daginn eftir. Bríet er allaf fljótari en Ţór ađ sofna og hann brasar yfirleitt töluvert áđur en hann gengur til liđs viđ Óla lokbrá. Í kvöld var brasiđ í hámarki. Hann ţurfti ađ pissa, var ţyrstur, ţurfti aftur ađ pissa og gólađi stanslaust á ađ ég ćtti ađ koma og sofa međ honum. Rétt í ţessu ţurfti hann ađ pissa í annađ skipti og ég fór ţví inn og náđi í hann:
Á klósettinu...
Ţór: Sú lúlla me mér (ţú átt ađ lúlla međ mér)
Ég: Nei mađur, ţú ert orđinn svo stór, ţú sofnar alveg sjálfur!
Ţór: É ekki duglegur ađ borđa gjöti mitt, é dćkka ekki! (ég er ekki duglegur ađ borđa kjötiđ mitt og stćkka ekki)
Ég: Ertu ekki duglegur ađ borđa kjötiđ ţitt?
Ţór: Nei. É ekki gára'đa. É er bara lítill. Vittu lúlla hjá mér, bara smá!
Mamma: Sjórćingjar eins og ţú eru stórir og sterkir
Ţór: É ekki lengur sjórćningi, é er bara Só. Venjulegu Só Sijónsson! (ég er ekki sjórćningi lengur, ég er bara Ţór. Venjulegur Ţór Sigurjónsson)
...fór og knúsađi kútinn minn- smá!
Athugasemdir
Ć dúllusnúđur. Ţau kunna á mann ţessi kríli.
Knús.
Hlín mín (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 08:21
Krúttkast. Jésús hvađ mig langar ađ knúsa hann.
Jenný Anna Baldursdóttir, 23.9.2008 kl. 10:32
Mađur getur ekki veriđ harđnagli alla daga ársins. Dúllan litla!
Elsa (IP-tala skráđ) 23.9.2008 kl. 14:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.