Haka og haus- það er ekki það sama!

Leikskólakennari: "Ææ, varstu að detta á hausinn þinn Þór?"

Þór: "Nei, é datt á höku mína"

Þór hökutoppur


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Kunnugleg staðsetning á plástri... Það voru einmitt tekin tvö spor í hökuna á Rósunni um síðustu Páska eftir að hún datt á þröskuldinn hjá ömmu nöfnu sinni. Ægilegt drama, ekki síst fyrir foreldrana sem voru nálægt yfirliði þegar var verið að troða sprautunálinni inn í mitt sárið - fæ enn hroll af tilhugsuninni einni saman. Eftir þessa uppákomu spyr frökenin áhyggjufull "þarf nokkuð að svæfa sárið?" ef hún fær örlitla skurslu. Sprautufóbía "for life" - alveg klárt. 

Mér sýnist þrumuguðinn bera þessa áverka með stæl - hann er allavega þokkalega glaðhlakkalegur á meðfylgjandi mynd :-)

Hilsen i byen!

Hallan (IP-tala skráð) 11.9.2008 kl. 09:40

2 Smámynd: Hanna Björk Birgisdóttir

Hæ elskurnar mínar... svo langt síðan síðast. Ég frétti að þú værir komin með gælunafnið Clarise Krissa mín!!!! Bara smá grín hjá mér. Þurfum greinilega að fara að hittast. Knús og kossar þangað til. Hanna Björk.

Hanna Björk Birgisdóttir, 11.9.2008 kl. 23:22

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband