Sigurvíma og skólastúlka
22.8.2008 | 15:20
Fór međ Bríeti í skólann í morgun. Fyrsti dagurinn ţar sem viđ áttum einkafund međ kennaranum. Viđ erum alsćlar međ kennarann- enda ekki annađ hćgt, Ólöf er frábćr. En, mér fannst litla skottiđ mitt stćkka um 15 sentimetra viđ ţađ eitt ađ setja á sig skólatöskuna!
Annars er ég bara enn ađ ná mér niđur eftir leikinn, ji minn einasti- ţessir strákar eru bara flottastir. Svo er ţađ bara sunnudagsmorguninn- borgar sig ekki ađ fara ađ sofa eftir djamm menningarnćtur! Viđ Elísabet erum á leiđ í flug og ćtlum ađ vera sérlega menningarlegar alla helgina...
Athugasemdir
Tólađu í mig vćna ţegar ţú getur... er komin međ píu. Horkveđja úr borginni.

Hlín mín (IP-tala skráđ) 22.8.2008 kl. 21:19
kvitti kvitt frá Ísó..góđa skemmtun á menningarnótt
Sigrún Sigurđardóttir, 22.8.2008 kl. 21:19
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.