Strákarnir okkar...

Ohhh, hvað þjóðarstoltið er mikið núna. Þegar ég kom á leikskólann í morgun til þess að skila af mér gerseminu, heilsaðist fólk þar með tárvot augu. Einni varð að orði: "Ég fór nú bara að gráta þegar Ólafur Ragnar gekk inn á völlinn og Dorrit knúsaði strákana."

...já, hver gerir það ekki! Frábær árangur og það er eins gott að álverið verði stoppað klukkan 12:15 á föstudaginn, kommon Tómas- bara í þetta eina skipti!


mbl.is Ísland í undanúrslit á ÓL
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Elín Sigríður Grétarsdóttir

ég fer bara að gráta þegar ég les að ólafur hafi gengið inn á völlinn og dorrit knúsað strákana ... skammast mín fyrir að hafa sofið þetta af mér...hlýtur að vera hægt að horfa á netinu

Elín Sigríður Grétarsdóttir, 20.8.2008 kl. 10:07

2 identicon

Það var ekkert leiðinlegt að fylgjast "læv" með hverjum leik úti í Peking og smella "five" á Fúsa og Óla þegar þeir löbbuðu af leikvelli. Þvílík stemming - maður var hreinlega að ganga af göflunum á hliðarlínunni. Ótrúlega einbeittir og flottir strákar!  Núna sit ég heima í stofu með kínverska magakveisu sem ég fékk í bónus rétt fyrir heimferð og bíð eftir föstudeginum... Hólí móli hvað ég er spennt...

Hallan (IP-tala skráð) 21.8.2008 kl. 11:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband