Menningarsprengja!
19.8.2008 | 10:39
Haldiđ ađ frúin sé ekki á leiđ í höfuđstađinn. Aftur og nýbúin. Nú barnlaus og til í stuđiđ. Ćtlar ađ bađa sig upp úr menningunni sem bođiđ verđur upp á um helgina og klessast í kaffi hjá vinkonunum, bara dásemd...
Bruna beint af vellinum á tónverkiđ Drauma eftir stórvin minn Einar Braga Bragason-
http://saxi.blog.is/blog/saxi/entry/611674/ sem flutt verđur í Gvendarbrunni. Ég ćtlađi ađ sjálfsögđu ađ mćta á frumsýningu verksins sem haldin var í ađveitugöngum Kárahnjúkavirkjunar fyrr í sumar en ţar sem ég sleit liđband treysti ég mér ekki til ţess ađ hökta ţađ á hćkjunum...
Á laugardagskvöldiđ munum viđ "Hlín mín" rifja upp gamla tíma, smella í okkur nokkrum vel völdum drykkjum, klćđa okkur í sparikjóla og syngja "fjólublátt ljós viđ barinn" í álpappírsklćdda ţeytara uppi á borđi! Ađ upphitun lokinni munum viđ vera heiđursgestir á útgáfutónleikum Geirfuglanna og djamma svo međ ţeim fram á rauđa nótt- en Andrinn hennar Hlínsu er einmitt fuglinn trommandi...
Andri minn- ţú mátt vegna ţessa fara ađ redda barnapíu fyrir Eygló, viđ Hlín höfum ekki tíma í ţađ!
Athugasemdir
Ef hausverkur heimilar ţá verđ ég líkast til međ heitt á könnunni á sunnudag...ef vill:) Nei, nú fer ég ađ hringja...mćtt til landsins og međ ótal síma viđ hönd.
Elsa (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 00:12
Ohhhhh...............vá hvađ ég vćri til í ađ tjútta međ ykkur Hlínsu!
Kemur ađ ţví
Magga (IP-tala skráđ) 20.8.2008 kl. 19:11
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.