Á tveimur misfljótum...

Er komin á fætur. Ekki þó á tvær jafnfljótar, heldur misfljótar. Sleppti hækjunum í dag sem er einkar heppilegt í ljósi þess að brottför á N1 mótið er í fyrramálið!

Spenningur er komin í mannskapinn- þessir verða bara flottastir um helgina...

Vinirnir Almar Blær og Viktor Breki

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

Halló skvís.

Ég er stödd í RVK eins og er en á von á að vera komin norður á laugardagskvöld. Heyrðu endilega í mér ef þú hefur lausa stund.

Kveðja Magga

Magga (IP-tala skráð) 2.7.2008 kl. 21:07

2 Smámynd: Kristín Björg Þorsteinsdóttir

Elsku kellingin mín - þetta hefur verið alveg hræðileg tognun!!! Ég var í þessum tognunarbransa lengivel en hef sloppið að mestu undanfarin ár (7,9,13). Ég tognaði þó aldrei eins hræðilega og þú núna.

Grannkona mín lenti í þessu fyrir nokkrum árum og þeir vildu meina að svona slæm tognun væri jafnvel verri brot

En allavega - góðan bata - þú er flott - líka á hækjum

Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 3.7.2008 kl. 12:00

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband