Úti er ekki veđur vont!

Verđum viđ ekki ađ fjalla ađeins um veđriđ? Bara smá svona. Í stuttu máli eru allir hálf brenndir enda hefur ekki nokkur stigiđ fćti inn í hús síđan fyrir helgi. Hitinn hangir í tuttugu stigum dag eftir dag, bara dásemd!

Viđ erum svo bjartsýn og glöđ í sólinni ađ viđ ćtlum ađ svindla rćkilega og halda upp á 12 ára afmćli Almars Blćs á morgun ţó svo ađ hann verđi ekki árinu eldri fyrr en á mánudaginn. Ţađ er ekki annađ hćgt en ađ nýta slíka tíđ í ađ halda barnaafmćli, finnst nánast ađ ćtti ađ standa á leiđbeiningunum; "Barnaafmćli- notist utandyra!" Matseđillinn verđur einfaldur og góđur eins og veđriđ, fiskisúpa Eyglóar og grillađar pylsur!

Annars var snáđinn sá ađ spila á vortónleikum tónlistarskólans núna í kvöld og stóđ sig frábćrlega eins og alltaf. Ég er alltaf jafn stolt og hissa á ţví hvađ hann er orđinn klár á ţetta hljóđfćri en franskt horn er sagt eitt erfiđasta blásturshljóđfćri sem hćgt er ađ finna!

Verđ ađ láta fylgja međ mynd af sveitastráknum síđan um helgina, Ţrumuguđinn lét sig hafa ţađ ađ "halda á" lambi! Bara flottastur...

Sveitastrákur


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband