Ekkert mál fyrir...Bríeti!

Já hún Bríet, hún lćtur ekki ađ sér hćđa! Er búin ađ suđa eins og hunangsfluga um línuskauta síđan í fyrravor. Fyrir ári ţótti mér hugdettan algerlega frálćt og var hún ekki rökrćdd viđ smáfrúna. Suđiđ fór hćkkandi og náđi nýjum hćđum í vor ţegar uppgötvađist ađ Hafdís vinkona ćtti skauta og vćri bara ansi klár á ţeim...

Ég maldađi enn í móinn. Ţurfti ekki ađ hugsa mörg ár aftur í tímann til ţess ţegar frumburđurinn reimađi sína á sig í fyrsta skipti. Hann stóđ ekki í lappirnar og lagđi reyndar ţá afar fljótlega til hliđar og hefur ekki snert ţá síđan...

Bríet skautadrottningMćđgur hugsuđu máliđ, ţó sérstaklega sú eldri. Fyrir ţeirri yngri var ţetta svosem alls ekki neitt til ţess ađ vera ađ velta vöngum yfir eđa yfirleitt hugsa um. Ég lét svo undan á dögunum. Stóđ í Útilíf og skođađi skauta. Vúúú, hjólin litu út fyrir ađ bera börn međ sér á ógnarhrađa međ ţeim afleiđingum ađ heimsóknir á heilsugćlsuna yrđu sumarafţreying heimilisins!

Bríet var ađ vonum himinlifandi ţegar línuskautarnir fagurbláu voru í höfn. Smellti ţeim á sig og hóf ćfingar á stofugólfinu. Ég bjóst viđ ađ ţurfa ađ vera međ hana í fanginu fyrsta mánuđinn. En, nei nei. Hún stóđ á grćjunum eins og hún hefđi aldrei gert annađ. Fórum út á ţeim í gćr og ţađ var sama sagan. Tćknin eykst međ hverju skipti sem og hrađinn! Já, ţau koma manni sífellt á óvart ţessir grísir...

Sjálf hef ég einu sinni fariđ á línuskauta og get ég ekki sagt ađ ţađ hafi veriđ létt mál. Fór međ Hlínsu vinkonu á Ćgissíđuna og mć god! Ég gat ekki međ nokkru móti stoppađ eftir ađ ég var komin af stađ. Fađmađi ljósastaura og grandalausa túrista til ţess ađ stöđva mig. En Bríet, hún er kerling í krapinu!

...međ allar réttu grćjurnar!Sćtur línuskautakappiEkkert mál!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Bríet frábćra lćtur ekki ađ sér hćđa, en muna eftir hlífunum alltaf....

Kveđju og knús 

Anna/Marta (IP-tala skráđ) 18.5.2008 kl. 22:18

2 identicon

Förum aftur á síđuna nćst ţegar ţú kemur í bćinn..   

Hlín mín (IP-tala skráđ) 19.5.2008 kl. 09:08

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband