Á sama tíma ađ ári..
27.4.2008 | 21:44
"Eru ţađ ekki bara göngskórnir oss onna?" spurđi Hrafnhildur vinkona ţegar hún hringdi kvöldiđ fyrir brottför
"Jú- deffenetlí!" svarađi ég. "Var einmitt ađ henda ţeim í töskuna, ásamt öllu draslinu í tengslum viđ bókina"
...jú jú. Nú átti ađ halda í ferđ. Og ţađ enga smá. Ég og Hrafnhildur- elskuleg vinkona mín frá ţví í Kennó hér í denn var á leiđ austur á land međ flugpósti. Ferđ var heitiđ í bústađ á Einarsstöđum um helgina...
Opinber ástćđa: handritagerđ í tengslum viđ vćntanlega barnabók vinkvennanna
Ađalástćđa: Aftöppun margra mánađa uppsafnađs málćđis og uppbćting alvarlegs samveruskorts síđan ég flutti í sveitina!
Eftir hossuflug lenti borgardaman grá á lit á Egilssađaflugvelli síđdegis á föstudag. Litarhaftiđ lagađist ţó skjótt og vel. Eftir viđkomu í Bónus og "mjólkurbúđinni" var brunađ á nćturstađ. Dvölin var vćgast sagt ein dásemd. Öll plön fóru í norđur og niđurfalliđ. Glćsilegt. Gönguskórnir fengu kćrkomna hvíld í töskunum og orđ sem fest voru á blađ eru líklega 50 talsins. Varla dugar ţađ til ţess ađ tćkja jólabókaflóđiđ!
...ţess í stađ var helgin ca svona:
Töluđ orđ: 3500 á mínútu
Hlátursköst: Óteljandi
Kaffimagn: Heill pakki
Át: Óhóflegt
Gönguferđir: Núll
Bćjarferđ: Ein. Tískumarkađurinn kembdur ţar sem vinkonur rétt svo stóđust klćđin rauđ
Andleg endurnćring: Ómetanleg
Niđurstađa: Einarsstađir ađ ári. Alltaf einu sinni á ári!
Athugasemdir
Elska svona konusamverustundir!
Barnabók? Spennandi!
Ylfa Mist Helgadóttir, 27.4.2008 kl. 23:31
Takk fyrir samveruna!
Held ég haldi bara kjafti alla vikuna eftir ţessa góđu útrás fyrir talandann um helgina. Dem hvađ ţetta var nćs og ćđislegt.
Einarsstađir- á sama tíma ađ ári. Ekki spurning.
Knús!!!!
Frú munnrćpa (IP-tala skráđ) 27.4.2008 kl. 23:40
Mikiđ hefur veriđ gaman hjá ykkur, vonandi verđur samt eitthvađ úr ţessari bók, ég bíđ amk mjög spennt.
Viđ ţyrftum svo ađ fara ađ heyrast bráđum, alltof alltof langt síđan síđast.
Kv.
Arna
Arna Ţórey Ţorsteinsdóttir (IP-tala skráđ) 28.4.2008 kl. 10:46
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.