Mótorhjól óskast...

Ţór segir oft á dag: "Má é motohjól"

Ţór getur ekki beđiđ eftir ţví ađ eignast mótorhjól! Bara alls ekki. Ég lofađi hálfpartinn upp í ermina á mér um daginn. Fórum í heimsókn til Jónatans Emils "stóra frćnda" (hann er ári eldri en Ţór) og hann er sko mótorhjólaeigandi! Jebb, jebb, ekkert rugl! Sagđi ţegar ég sleit Ţór bláan af orgum af hjólinu ţegar komiđ var ađ heimferđ ađ hann fengi slíkt ţegar sumariđ kćmi...

Hjóliđ hans frćnda er auđvitađ sniđiđ ađ hans stćrđ og Ţór var einnig hinn vígalegasti á ţví. Međ ljósum og óhljóđum og keyrđi sjálft- međ ţví fylgdi hleđslugeymir!

Viđ semsagt ţurfum ađ eignast slíkan grip fyrir sumariđ. Appsalút! Ţá getur ţrumuguđinn geyst um á mótorfák, međ reiđhjólahjálminn sinn og skíđagleraugun...

Vćri afar, afar ţakklát ef einhver gćti bent mér á hvar í dauđanum ég kemst yfir slíkt tryllitćki!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friđriksdóttir

Kvitt kvitt frá Stöddanum

Solveig Friđriksdóttir, 16.4.2008 kl. 14:09

2 identicon

Ég ţekki einn sem á svona barnamótorhjól í fórum sínum, ég skal spyrjast fyrir um grćjuna ógurlegu. Jóna Guđný fékk ađ setjast á fákinn, hann var ţó ekki gangsettur gripurinn!

Kveđja úr blíđviđrinu ađ norđan,

Magga

Magga (IP-tala skráđ) 16.4.2008 kl. 15:37

4 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Takk mín kćra!

Ţór myndi missa sig- sći hann grćjurnar á síđunni ţeirr- arna!

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 16.4.2008 kl. 22:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband