Skíðamennska
19.2.2008 | 23:36
Eins og fram kom í bloggfærslu minni um hvernig þriggja barna mæður ættu helst ekki að haga sér- þá er fjölskyldan með stór áform varðandi skíðasportið. Nú er svo komið að allir eru komnir með græjur, nema ég...
Generalprufa Þórs fyrir Oddskarðið, sem var jafnframt hans fyrsta ferð á skíðum fór fram á dögunum. Ekki datt mér í hug að þessir tveggja ára brauðfætur stæðu sig eins vel og raun bar vitni...
...verð bara að skella inn myndum af verðandi heimsmeistara í bruni! Þrumuguðinn Þór!
Athugasemdir
Stafdalur er málið
Einar Bragi Bragason., 22.2.2008 kl. 11:37
Frábærar myndir Bóel! Mig langar skyndilega á skiði í björtu veðri og með kakó á brúsa! Allavega langar mig í kakó....
Ylfa Mist Helgadóttir, 22.2.2008 kl. 14:18
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.