Guð getur allt

Staður: Kvöldverðarborðið

Stund: Rétt í þessu

Persónur og leikendur: Móðir, Þór og Bríet

Þór: Guð var líka með börn í maganum á sér

Móðir: Nú, er það?

Þór: Já, alla englana. Hann á þá alla

Bríet: Þór, Guð á nú líka fullt af eldgömlum körlum!

Kannski getum við konur farið fram á þetta einhverntíman, að mennirnir okkar gangi með börnin!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband