Á Lagi-stöđinni...

Nú rétt í ţessu...

Bríet og Ţór hafa tekiđ undir sig alla neđri hćđina, báđar stofurnar, forstofuna, borđstofu og gang. Ţađ er mömmó í gangi...

Bríet er mamman og hefur fullt í fangi međ ađ huga ađ litla barninu sem ýmist er veriđ ađ drusla inn eđa út úr vagninum. Ekki ólíkt henni sjálfri sem svaf aldrei nema tíu mínútur í einu...

Ţór er pabbinn en hann hefur aftur á móti ekki nokkurn tíma til ţess ađ sinna afkvćmi sínu, en gengur um allt stórum skrefum- međ sólgleraugu, vinnuhanska og verkfćratösku. Gleymir sér ađeins um stund og kallar á mig;

Ţór; "Mamma!"

Ég; "Já"

Ţór; "Viltu hjálpa mér ađeins. Ég get ekki lokađ ţessari hurđ en ég ţarf ađ gera ţađ af ţví ađ minns var ađ koma heim úr vinnunni"

Ég; "Já, ekkert mál. Hvar vinnur ţinns?"

Ţór; "Á Lagi-stöđinni. Ţar er allt ađ gera. Svo er minns bakari líka"

...já, já, já, já- ţađ er best ađ halda sig í eldhúsinu, en ţađ er eini stađurinn sem er nokkuđ seif ţessa stundina!

_____________________

Annars er ég á leiđ í jarđaför, ađ kveđja hana Fríđu mína. Ţar er gengin dásamleg kona og sú langmesta dama sem ég hef nokkurntíman kynnst. Hvíl í friđi...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband