Bríet veit hvađ hún spilar!
16.10.2009 | 19:41
Fór á tónleika í tónskólanum áđan, ţar sem Bríetin mín spilađi Glettinn máni á gítar, bara snilld. Kvenskörungurinn minn hafđi auglóslega náđ alveg ágćtis samningüm viđ gítarkennarann sinn í síđasta tíma ţví opnunarorđ hans voru ţessi;
"Jćja, komiđ ţiđ sćl- okkur er ekkert ađ vanbúnađi og skulum bara byrja. Bríet hefur beđiđ um ađ vera fyrst í dag og afţakkađi međ öllu ađ ég spilađi međ henni, en hún ćtlar ađ spila alein..."
Bríet veit hvađ hún syngur- já og spilar
Annars...
...bíđ ég óspennt eftir svínaflensunni sem virđist vera algerlega á nćstu metrum, en fólk er fariđ ađ falla allt í kring!
...bíđ ég afar spennt eftir jólaskemmtuninni í vinnunni sem verđur 14. nóvember!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.