Áttundi bekkingur, annar bekkingur, leikskólanemi, morđóđur köttur og vinnandi móđir

Bjútí, bjútí, bjútífúl dägur. Var kominn tími til. Innilokunarkennd mín hefur fariđ ört vaxandi síđustu vikur, ţegar ekki hefur sést í bláan himin svo dögum skipti. Tókum daginn snemma og ţrumuguđinn lagđi inn beiđni fyrir pönnukökum í morgunmat, sem og hann fékk. Ţannig ađ fyrir klukkan tíu í morgun lagđi pönnuköku&kaffiangan út umTunguglugga...

Framundan er verslunarferđin ógurlega, ţví nú er skólinn ađ hefjast á ný. Alltaf langar mig ađ setjast á skólabekk í haustbyrjun ţegar ég fjárfesti í stađalbúnađi fyrir börnin mín. Innan veggja heimilis eru ţá eftirfarandi nemar;

  • Áttundi bekkingur og verđandi fermingardrengur! Herre gud! Ég bara skil ţetta ekki. Finnst sem hlaupiđ hafi veriđ yfir ţónokkur ár. Finnst sem ţađ hafi veriđ í gćr sem ég fylgdi honum í Ártúnsskóla á morgnana, ósköp aumum. Í ţeim skóla eru nemendur ađeins út 7unda bekk og fara ţá í Árbćjarskóla. Mér fannst sem móđir fyrsta bekkings ţá ađ verđandi Árbćjarskólanemar vćru frekar af risaeđlukyni en mannsbörn!
  • Annar bekkingur. Međ tannleysi á viđ gamalmenni. Báđar framtennurnar í efri góm yfirgáfu samkvćmiđ á sama tíma í sumar. Ţćr nýju eru ţó á hrađri niđurleiđ ţannig ađ viđ ţurfum ekki ađ óttast ţađ ađ hún geti ekki borđiđ skólamatinn. Á ţeim bćnum er afar mikill spenningur og virđist meira lekker en ađ vera ađ fara í annan bekk. Ekkert!
  • Í ţriđja og síđast lagi er um borđ leikskólanemi, sem hefur nú sitt nćstsíđasta ár á Lyngholti. Honum til ómćldrar ógleđi, ţessa dagana. Skilur lítt í óréttlćti heimsins ađ hafa ţurft ađ fara út í harkiđ međan skólabörnin dorma enn. En nú dettur ţetta allt í rétta rútínu á mánudaginn og ég geng međ von í brjósti ţess efnis ađ ţrumuguđinn sjái ljósiđ á ný varđandi leikskólann.

Stanslaust stuđ. Ţess utan telur Tungukot einn morđóđan kött og stanslaust vinnandi móđur. Ţykir ţeim báđum sinn starfi afar skemmtilegur...

p.s. enn virđist ekki hćgt ađ setja inn myndir á ţessa blessuđu síđu. Boríng! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Sćl frćnka

já, tíminn líđur alltof hratt, alveg ótrúlegt ađ frumburđurinn sé ađ fara ađ fermast. Ţú átt orđiđ ungling ;) mađur var nú ekkert smá stór eftir fermingu, komin í fullorđinna manna tölu.

Ég fór á ćttarmót helgina eftir verslunarmannahelgi og dvaldi á Löndum. Kíkti viđ á Reyđarfirđi og Tungan ţín var lokuđ og lćst ferđalöngum af norđurlandinu. Ţú verđur kannski heima nćst ţegar ég á leiđ framhjá.

Ţađ er nú svolítiđ skondiđ ađ segja frá ţví ađ ég var stödd á Hornafirđi laugardaginn sem ţú varst á rúntinum um landiđ međ börnin ţín, ég fór meira ađ segja í sund ţennan dag (annađ hvort á undan eđa eftir ykkur). ţađ hefđi nú veriđ gaman ađ taka pottaspjall ;)

Viđ hittumst vonandi fljótlega, hafiđ ţađ gott í Tungunni ykkar huggulegu ;)

kveđja Erla

Erla Dögg (IP-tala skráđ) 24.8.2009 kl. 10:17

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband