Allir velkomnir í afmćli ţrumuguđsins ţar sem bornar verđa fram ógeđslega vondar kökur!
11.8.2009 | 18:50
Ţegar menn eru verđandi fjögurra ára ţegnar samfélagsins snýst mest allt um tilvonandi afmćlisveislu. Ţrumuguđinn fagnar sínu fjórđa aldursári ţann 1. september og langt er síđan hann var orđinn afar upptekinn af herlegheitunum!
Eftirfarandi samtal átti sér stađ viđ kvöldmatarborđiđ í Tungukoti í gćrkvöldi;
Ţór; "Mamma. Ég vil bara ađ ţú bakir vondar kökur fyrir afmćliđ mitt"
Ég; "Vondar kökur! Af hverju?"
Ţór; "Svona Spiderman og Batmankökur. Allar svona ógeđslega vondar og ljótar!"
...jahso!
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.