Aftur til vinnu

Mikiđ agalega leiđist mér ađ ég geti ekki međ nokkru móti sett inn myndir á ţessa síđu lengur. Í ţađ minnsta ekki um ţessar mundir, en hér bíđa sumarleyfismyndirnar okkar í bunkum!

En, hvađ um ţađ. Nú er mitt fjögurra vikna sumarfrí ađ lokum komiđ en ég fer í vinnuna mína aftur á morgun. Mikiđ verđur ţađ nú gott. Misskiljiđ mig ekki, ţađ er ljúft ađ vera í fríi en alltaf best ađ detta í rútínuna á nýjan leik...

...haustiđ er minn uppáhalds tími, nýtt upphaf. Kertaljósin tendruđ og seríurnar mínar fara aftur upp eftir ađeins ţriggja mánađa hvíld. Kósíheit og klćđin rauđ. Hreint og kalt loft úti. Bjartir haustmorgnar á leiđ til vinnu, ummm...

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband