Fyrra gelgjustigiđ?

Mć, ó mć!

Óttast ađ Bríet sé komin á fyrri gelgjuna- sé ţađ til. Í ţađ minnsta syngur hún hástöfum međ ţessu hér, tónverki sem ađ 16 ára stelpur eru međ í botni í herbergjum sínum. Hvađan barniđ fćr ţennan innblástur get ég ekki sagt ţví ég sver frá mér ţessa tegund tónlistar, enda búin međ seinni gelgjuna...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Ég sem hélt ađ grísirnir sem ég er ađ passa vćru ţeir einu sem hlusta á svona skelfingu...Ţađ eru sko örugglega til mörg gelgjuskeiđ, ţađ eru ţessi hér búin ađ sanna

petrea (IP-tala skráđ) 25.1.2009 kl. 22:50

2 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Ji nákvćmlega! Hrollur!

Eins og ég segi, kannski er ţetta mikiđ spilađ í útvarpinu eđa hjá vinkonunum, hehehe! En boríng er ţađ, svo mikiđ er víst!

P.s- sá ekki skilabođin ţín fyrr en rétt í ţessu :(

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 25.1.2009 kl. 22:56

3 identicon

Ţađ verđur ađ taka 80"tís" eđa 90"tís"á barniđ.  Guđ hjálpi henni frá ţessum ósköpum.

bali (IP-tala skráđ) 26.1.2009 kl. 18:47

4 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Já ţađ er nokkuđ ljóst! Ţađ er DuranDuran, Dúkkulísurnar og eitthvađ fleira almennilegt! Mađur fćr alveg heilahristing á ţví ađ hlusta á ţessi ósköp!

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 26.1.2009 kl. 19:02

5 identicon

Kannast viđ ţetta vandamál. Sami söngur hér daginn út og inn. Held ađ ţetta sé kannski bara kennt í 1 bekk hahaha. kvitt kveđja

Lotta (IP-tala skráđ) 28.1.2009 kl. 15:34

6 identicon

Ţetta er ađallagiđ í tónmennt stelpur!

Nei bara grín ţar eru ađeins kennd gömlu góđu íslensku lögin

Rannveig (IP-tala skráđ) 31.1.2009 kl. 21:52

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband