Tíu, níu, átta, sjö...

Enn vikan enn búin. Ţetta er međ ólíkindum. Ţađ er alltaf föstudagur. Er ekki međ krakkana um helgina, ţau koma til baka á ţriđjudaginn. Hálf undarleg líđan ţegar ég skila ţeim- finnst ég ţurfa tíma til ţess ađ ná mér niđur á ţađ plan...

Djammarinn ógurlegiSkvísuhittingurinn ógurlegi er svo á morgun. Spenningurinn hefur veriđ ađ magnast innan veggja "620" eins og skrifstofubyggingin okkar kallast. Kjólapćlingar koma á móti algerri ţögn um lagaval! Enginn má segja, allir verđa ađ ţegja!

Hér verđa vonandi myndir eftir helgi- ţó svo ađ fuglaljósmyndarinn okkar hafi forfallast...


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Iss piss... ţiđ verđiđ örugglega ekki í ástandi til ađ taka myndir :o)

Hlín mín (IP-tala skráđ) 7.11.2008 kl. 21:19

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband