Tásunudd í skammdeginu

Blautur og kaldur dagur. Hrollur í manni. Náđi í krakkana og viđ fórum beint heim og lögđumst saman og horfđum á Bubba byggir- alltaf góđur. Fengum okkur kakó og höfđum ţađ nćs. Nuddađi svo tásurnar á ţeim međ olíu fyrir svefninn, en ţađ ţótti ţeim sérdćlis huggulegt...

Tćr ţrumuguđsins

...Ţórs tásur hafa ađeins stćkkađ síđan á fćđingardeildinni


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Seinniparturinn hjá mér var einhvernveginn svona: Eygló spjúađi á sjálfa sig,mig,pabba sinn og gólfiđ. Allt ţrifiđ, allir í hreina larfa... 5 mín seinna önnur spjúa. Svo var hituđ upp dýrindis gúllassúpa. Loftiđ hér inni er bland af ćlu-ţvotta og súpulykt. :o)

Guđ hvađ ég vćri til í tásunudd og kakó.

Hlín mín (IP-tala skráđ) 15.10.2008 kl. 22:01

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband