Köttur í leikskólahólfi?
10.10.2008 | 10:12
Stađur: Forstofa Búđarmels
Stund: Í morgunsáriđ
Stemmning: Drama
Ţór: "Vitt ekki fara í leikgólann"
Ég: "Ţú ert alveg ađ komast í helgarfrí ástin mín, ţađ er kósíkvöld hjá pabba og svona"
Ţór: "Vitt taka gisu međ í leikgólann!"
Ég: "Nei, ţađ gengur ekki, ţađ má ekki vera međ kisur á leikskólanum"
Ţór: "Jú, geym'ann bara í hovvinu mínu"
...jú, áćtlađ var ađ Sútur sćti eins og bangsi í fatahólfinu hans Ţórs í allan dag. Ţađ má kannski athuga ţađ!
Athugasemdir
Hć sćta mín.
Les alltaf bloggiđ ţitt, alltof léleg ađ kvitta, sorry. Börnin ţín eru dásamleg, má ég eiga ţór ? Vantar ađ bćta viđ mig einum ormi, mínir eru svo rólegir, eđa ţannig...
Lilja (IP-tala skráđ) 12.10.2008 kl. 11:47
ţú ekki gott mamma, segir gúli minn. kisa oft í garđi okkar.
Og nú veistu ţađ, kisur koma sko í heimsókn ó-bođnar, ţćr skríđa bara inn á lóđina ţegar ţeim hentar og ţađ veit Skúli Ţór. knús á ţrumuguđinn.
p.h. (IP-tala skráđ) 13.10.2008 kl. 15:55
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.