Ţriggja ára- já takk!
9.10.2008 | 20:22
Ćj. Ţessa dagana vćri ég helst til í ađ vera ţriggja ára. Ekki hafa hugmynd af ţessu krepputali og djöfulgangi. Í stađ ţess ađ vera ađ kafna í vinnu, hlusta á niđurdrepandi volćđisfréttir og borga 20.000 kall fyrir hvert skipti sem mađur stígur fćti sínum inn í ,"lágvöruverslunina"- myndi ég taka ţátt í morgunleikfiminni á Rás1 međ ömmu Jóhönnu, vađa í pollum og erfiđasta ákvörđun dagsins vćri hvort ég ćtti ađ leika međ monsur eđa dúkkulísur!
...ţetta erum viđ Gummó, ćskuvinur minn sem er mér sem bróđir enn í dag. Ţađ var ekkert vesen í ţá daga, allavega ekki hjá okkur!
Athugasemdir
Ég hugsa ţetta oft; hvađ ţađ vćri ljúft ađ hafa engar skyldur ađrar en ţćr ađ vera til og áhyggjulaus í takt viđ ţađ.
Ţess vegna líka finnst mér upphafiđ ađ Fjallkirkjunni svo ógurlega fallegt:
"...ţau ár ţegar ljósiđ var í senn ljós og sigursćlt ljós og allt myrkur og allan ótta mátti sćra burt međ einu fađirvori eđa signingu; ţau ár ţegar ég grillti ekki kvöldiđ á morgnana og sat öruggur í skjóli undir grasi grónum moldarvegg og lék mér ađ stráum; ţau ár eru liđin og koma aldrei aftur."
Biđ ađ heilsa öllum í "sveitinni"!
Gunnar R. Jónsson, 10.10.2008 kl. 23:42
Ţessi mynd er of svöl;) held ţađ sé kominn tími á re-photoset viđ fyrsta tćkifćri ... Efast samt um ađ viđ finnum ţennann ţvílíka kagga fyrir aftan aftur, en viđ finnum bara einhvern annann í stađin;)
Kveđja, your "bro" Gummó:)
Gummó (IP-tala skráđ) 14.10.2008 kl. 21:01
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.