Höfundur

Kölluð Krissa af sótsvörtum almúganum...
Ég er menntaður grunnskólakennari og náms-og starfsráðgjafi. Er samt svo heppin að vinna við ástríðu mína- skriftir. Er staðsett í upplýsinga- og samfélagsteymi Alcoa Fjarðaáls og er þar "blaðakona". Síðast en alls ekki síst er ég móðir þriggja fallegustu barna í heimi! Ótrúlegt!
Eldri fćrslur
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Ágúst 2025
S | M | Ţ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | |||||
3 | 4 | 5 | 6 | 7 | 8 | 9 |
10 | 11 | 12 | 13 | 14 | 15 | 16 |
17 | 18 | 19 | 20 | 21 | 22 | 23 |
24 | 25 | 26 | 27 | 28 | 29 | 30 |
31 |
Bloggvinir
142 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (4.8.): 6
- Sl. sólarhring: 27
- Sl. viku: 105
- Frá upphafi: 328657
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 14
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Amen á eftir efninu- já, ađ vísu brandari ţar á milli!
23.9.2008 | 23:58
Ţađ er fátt heitara en kúkur&prump ţegar mađur er ţriggja ára. Ji minn einasti. Strax ađ Fađirvorinu loknu fann Ţór sig knúinn til ţess ađ skalla inn einum brandara:
"Sa va einu sinni gúgu sem prumpađi svo mikiđ í gósettiđ ađ hann fór út í sjó til hágallinn"
...í kjölfariđ upphófst brjálćđislegur hlátur skemmtikrafts! Amen á eftir efninu
« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »
Myndaalbúm
Af mbl.is
Innlent
- Fresta framkvćmdum á umdeildu svćđi í Heiđmörk
- Hćgur vindur og víđa sést til sólar
- Myndir: Brennan, blysin og brekkusöngurinn
- Líkamárás í miđborginni og menn til vandrćđa í strćtó
- Enn hćtta á skyndilegum framhlaupum
- Brekkan í Herjólfsdal ćđisleg
- Myndir: Margmenni á Einni međ öllu
- Ţungavigtarpoppspekinördar á ferđ
Erlent
- Tugir látnir og margra saknađ eftir ađ bátur sökk
- Prófa ómannađa lögregluţyrlu
- Muhammad vinsćlasta barnanafniđ í Bretlandi
- Banaslys á tónleikum Oasis
- Vísađ úr Frakklandi: Kallađi eftir dauđa gyđinga
- Netanjahú óskar eftir hjálp Rauđa krossins
- Töldu stórbruna hluta sýningar
- Mannrćningjar tóku 50 manns í einu
Athugasemdir
Hann er ekkert smá skemmtilegur ţrumu guđinn! Og svo eru ţau nú alveg dýrđlega falleg börnin ţín öll ţrjú......
Mér finns enn eins og nördarnir Almar Blćr og Bryndís Sćunn eigi eftir ađ hittast í framtíđinni - og rćđa um lúpínu......
Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 24.9.2008 kl. 15:23
Fékk allt í einu hugmynd ţess efnis ađ bóka helgarsull/húsmćđraorlof á nćsta ári eystra. Líklega er ţađ bleiki drykkurinn sem kallar:)
Ţessi hugmynd tengist ţó ekki bloggi dagsins.
Elsa (IP-tala skráđ) 24.9.2008 kl. 17:49
Já Krisín mín- ţau eiga líklega eftir ađ rćđa saman um lúpínustofninn og fiskeldi! Algerir nördar. Sé fram á ađ flytja í höfuđstađinn eftir 4 ár, ţví hann fer örugglega í MH eđa einhverja álíka nördastofnun!
Guđ já Elsa- mikiđ var ađ ţér datt ţetta í hug, mć god. Um leiđ og Loginn bjarti sleppir spena ţá tökum viđ orlof- mć, mć god! Hér er allavega mun meira stuđ og havarí en í borginni- ţađ veistu!
Knús á línuna- stóra sem smáa!
Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 24.9.2008 kl. 19:04
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.