Uppljóstrun um skósýki í skólastofu fyrsta bekkings!

Heimanám er hluti af lífi fyrsta bekkings. Ég gat ekki annað en brosað þegar ég las fyrsta stærðfræðiverkefnið þeirrar stuttu sem hún kom með heim á föstudaginn. Í Bríetartilfelli er það ekkert grín, en nánast þyrfti doktorspróf í stæðrfræði til þess að ráða við það! Verkefnið er svo hljóðandi:

Fáðu leyfi til þess að skoða skó heima hjá þér...

  1. Hvað finnur þú marga skó?
  2. Hvað eru það mörg pör?
  3. Hver á stærstu skóna?
  4. Númer hvað eru þeir?

Taldi lauslega- bara mín pör! Niðurstaða: 31


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 identicon

UUUU ég á ca 8... meðtaldir þeir sem eru ekki í notkun... Þú ert bara eins og Imelda Marcos VÆNA

Hlín mín (IP-tala skráð) 7.9.2008 kl. 21:45

2 Smámynd: Sesselja  Fjóla Þorsteinsdóttir

7_5_137

Sesselja Fjóla Þorsteinsdóttir, 7.9.2008 kl. 22:22

3 identicon

Sé það strax að þetta yrði lauflétt verkefni á mínum bæ. Láttu mig vita ef þú notar skó nr. 37 því þá veit ég hvert ég get leitað í hallæri....

Hallan (IP-tala skráð) 9.9.2008 kl. 13:58

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband