Svo kósí...

Finnst haustiđ liggja í loftinu. Fékk nostalgíukast ţegar ég fór út í morgun og var ađ fara í vinnu. Ţrátt fyrir ađ ţađ sé ţokkalegur lofthiti ţá var eitthvađ svo haustlegt. Ţađ var kalt, sól og bćrđist ekki hár á höfđi, svona ekta veđur eins og ţegar mađur var ađ labba í skólann fyrstu dagana á haustin...

Finnst vođa kósí ađ lífiđ sé aftur ađ detta í rútínu eftir sumarfríiđ. Haustin eru minn uppáhaldstími. Ţór er byrjađur í leikskólanum og Bríet byrjar í skólanum eftir viku, vopnuđ spánýrri skólatösku. Almar Blćr flaug suđur í dag til ţess ađ horfa á einhvern stórleik á Laugardalsvellinum, já ţetta er aldeilis orđiđ fullorđiđ...

Krakkarnir verđa hjá mér ađra vikuna og pabba sínum hina. Ţetta verđur einstaklega undarlegt í byrjun, já og örugglega alltaf. Hef samt ákveđiđ ađ trođa mér í Pollíönnukjólinn og hugsa ţetta jákvćtt og gera ţá bara eitthvađ fyrir sjálfa mig vikuna sem ég verđ ekki međ ţau...

En allavega, ţađ er komin kertatími- njótum ţess!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Oh ég hlakka svo til haustsins.  Ţađ er eitthvađ crispy í loftinu, eitthvađ svo haustlegt og fínt.  Upp međ kertin.  Here we come.

Jenný Anna Baldursdóttir, 14.8.2008 kl. 16:18

2 identicon

Risastort og feitt knus fra Frakklandi. Hef hugann itrekad vid ykkur eystra, thad mattu vita!

Elsa (IP-tala skráđ) 14.8.2008 kl. 16:31

3 identicon

Mundu bara ađ slökkva á kertunum svo nýji kofinn fuđri ekki upp. VĆNA.  Knús.

Hlín mín (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 10:23

4 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Já ţađ er víst betra VĆNA! Annars er ţađ lítil hćtta, var svo geđveikt eldhrćdd sem barn ađ ţađ ţurfti nánast ađ kalla út slökkviliđiđ á hverju kvöldi til ţess ađ athuga hvort ekki vćri búiđ ađ taka allt úr sambandi til ţess ađ ég gćti sofnađ vegna paranoju!

En- guđ hvađ ég vildi hafa ţig hérna akkúrat núna, segi ekki meir!

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 15.8.2008 kl. 12:10

5 Smámynd: Kristín Björg Ţorsteinsdóttir

Elsku dúllan - eruđ ţiđ skilin?

Kristín Björg Ţorsteinsdóttir, 15.8.2008 kl. 13:30

6 identicon

ĆĆII já ég líka.  Síminn minn er allaf opinn. Heyrumst  í kvella, ég tóla allavega.

Hlín mín (IP-tala skráđ) 15.8.2008 kl. 14:15

7 Smámynd: Einar Bragi Bragason.

kvitt

Einar Bragi Bragason., 16.8.2008 kl. 01:42

8 Smámynd: Sesselja  Fjóla Ţorsteinsdóttir

Techy

Sesselja Fjóla Ţorsteinsdóttir, 16.8.2008 kl. 18:00

9 identicon

Halló skvís. Ég reyndi ađ hringja í gsm-símann ţinn áđan en fékk talhólf. Ertu ekki međ sama símanúmer?

Stórt knús, Magga

Magga (IP-tala skráđ) 16.8.2008 kl. 20:13

10 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Ći Magga mín

Nei nei, ég er ekki međ sama númer, ţetta er núna númer únglíngsins! Hann hefur sem sagt ekki svarađ ţér! Ég er međ vinnusímanúmer...

Knús

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 16.8.2008 kl. 20:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband