Elsta dóttlan!

Finnst ég alltaf eiga fjögur börn. Eitt réttstrax tólf ára, eitt fimm ára,eitt tveggja ára og eitt tvítugt! Siljan mín. Bróđurdóttir mín. Ţessi mynd náđist af okkur vinkonunum í dag í afmćli prinzins...

Sissa og Silja


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Hvađ á mađur ađ gefa skepnunni í afmćlisgjöf? Vantar'ann eitthvađ?

Hlín mín (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 08:31

2 Smámynd: Kristborg Bóel Steindórsdóttir

Jú, einn langerma frá mestu smekkkonum höfuđborgarsvćđisins myndi slá í gegn...

Kússs***

Kristborg Bóel Steindórsdóttir, 29.5.2008 kl. 08:48

3 identicon

ROGER

Hlín mín (IP-tala skráđ) 29.5.2008 kl. 11:51

4 identicon

Ţiđ eruđ líka eins og tvíburar á ţessari mynd...eđa svona hér um bil.

Ţađ getur nú eiginlega ekki stađist ađ drengurinn sé ađ verđa tólf ára!!! Er ekki einhver oftalning í gangi, ehh?

Kveđja úr borginni, ţar sem deigiđ bíđur í hrćrivélaskálinni eftir nýjum skjálfta. Alltaf ađ spara!

Hallan (IP-tala skráđ) 30.5.2008 kl. 09:22

5 identicon

Viltu bera Almari afmćliskveđju frá sínum gamla kennara, er hann kannski sjálfur farinn ađ blogga???

Anna Kristmundsdóttir (IP-tala skráđ) 2.6.2008 kl. 16:45

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband