Rokkari!

Bríet- verđandi rokkari!Bríet hefur alltaf veriđ mikill rokkari. Er greinilega međ mikla tónlist í sér og hefur háleit markmiđ á ţví sviđi. Hefur fylgst međ bróđur sínum í tónlistarnámi, en hann spilar á franskt horn sem er afar glćsilegt hljófćri. Bríet hefur ekki hugsađ sér ađ blása í hjóđfćri. Nei snótin sú ćtlar ađ lćra á rafmagnsgítar og hana nú! Sé hana alveg fyrir mér í gítarsólóunum!

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband