Höfundur

Kölluð Krissa af sótsvörtum almúganum...
Ég er menntaður grunnskólakennari og náms-og starfsráðgjafi. Er samt svo heppin að vinna við ástríðu mína- skriftir. Er staðsett í upplýsinga- og samfélagsteymi Alcoa Fjarðaáls og er þar "blaðakona". Síðast en alls ekki síst er ég móðir þriggja fallegustu barna í heimi! Ótrúlegt!
Eldri færslur
- Mars 2011
- Febrúar 2011
- Desember 2010
- Nóvember 2010
- Júlí 2010
- Mars 2010
- Janúar 2010
- Desember 2009
- Nóvember 2009
- Október 2009
- September 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
Apríl 2025
S | M | Þ | M | F | F | L |
---|---|---|---|---|---|---|
1 | 2 | 3 | 4 | 5 | ||
6 | 7 | 8 | 9 | 10 | 11 | 12 |
13 | 14 | 15 | 16 | 17 | 18 | 19 |
20 | 21 | 22 | 23 | 24 | 25 | 26 |
27 | 28 | 29 | 30 |
Bloggvinir
266 dagar til jóla
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (2.4.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 48
- Frá upphafi: 327054
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Þrumuguðinn kann öll helstu trixin!
20.5.2008 | 20:56
Já Þór er með allt á hreinu, kann öll helstu trixin í bransanum í dag. Hann var áðan að leika sér í LEGO með Bríeti...
Þór: Má é leika vodda gallinn (má ég leika vonda karlinn)
Bríet: Nei!
Þór: Sú ekki koma ammæli mitt!
...nei og hana nú! Það er betra að haga sér ef menn vilja kaffi og með'í þann 1. september
« Síðasta færsla | Næsta færsla »
Athugasemdir
Já þetta er ansi stór höfnun...að komast ekki í afmælið! Stærra verður það líklega ekki á þessum árum. Einnig hefur heyrst á þessum bæ: "Þú ert ekki vinur minn!" ef eitthvað kastast í kekki. Jafnharðan eru allir orðnir vinir á ný og afmælislistinn sá sami og fyrir ósætti.
En það líður brátt að bakstri hjá okkur báðum. Ammmæli.
E
Elsa (IP-tala skráð) 21.5.2008 kl. 21:43
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.