Hjóli, hjóli, hjól...

Hjólreiđar eru máliđ ţessa dagana. Bríet vill helst ekki gera neitt annađ. Enda afar klár í faginu- sleppti hjálpardekkjunum í fyrravor og hjólar eins og keppnismanneskja! Stefnir á ađ fjárfesta í línuskautum í komandi höfuđborgarferđ mćđgna! Ţór fer alltaf međ í hjólatúrana en hann langar í mótorhjól og ekkert múđur né klúđur!

HjóladrottninginFlottust!Ţríhjól er ekki máliđ fyrir Ţrumuguđinn!...nei oj!

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband