Ör-hugleiðing um menn og konur

Er stanslaust í símanum þessa dagana að redda blessaðri árshátíðinni! Endalaust. Alltaf eitthvað nýtt...og spennandi. Kynnti mig á einum stað í dag sem "formann" árshátíðanefndar. Var spurð á móti hvort ég væri þá ekki frekar "forkona"...

...jú líklega, en mér þykir orðið ekki fallegt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Solveig Friðriksdóttir

Hæhæ, ertu ekki auglýsingafulltrúi í vinnunni þinni??   Mig vantar fleira fólk á jóganámskeiðið sem á að byrja í næstu viku ef næg þátttaka fæst

Solveig Friðriksdóttir, 27.3.2008 kl. 11:26

2 Smámynd: Ylfa Mist Helgadóttir

Oooooo... finnst alltaf umræðan um jafnrétti vera á svo miklum villigötum þegar farið er að tala um kynbundin starfsheiti! En það er gaman að vera forkvinna og njóttu þess!

(ps) við nánari umhugsun er forkvinna mjög flott....

Ylfa Mist Helgadóttir, 27.3.2008 kl. 14:48

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband