Oddskarđ, nostalgía, ostabrauđ og kakó!

Krissa og kríliFórum međ stóđiđ í Oddskarđiđ á skíđi í dag. Ţađ er fátt dásamlegra en ađ vera uppi á topp í  stafalogni, sól og blíđu. Ummm...

Dvöldum ađ mestu í "litlu lyftunni" ţar sem Bríet og Ţór voru í fylgd međ fullorđnum. Ţau stóđu sig ótrúlega vel og ég skelli inn myndum ţegar ég nenni ađ taka ţćr af vélinni. En ađ sjá ţessa tíu ára brettakrakka. Ţau eru alveg mögnuđ. Svona ćtla ég ađ verđa eftir ár, hehehehe! Ég stefni allavega á ađ fjárfesta í bretti og ná góđum tökum, held ađ ţađ sé BARA gaman!

Eftir svig, ostabrauđ og kakó hóf hljómsveitin Á móti sól upp raust sína og hélt klukkutíma tónleika viđ skíđaskálann. Ţađ var bara skemmtilegt. Ţór gaf ađ vísu skít í flutninginn og sofnađi á öxlinni á afa sín undir fyrsta lagi. Ég get nú ekki sagt ađ ég sé ađdáandi hljómsveitarinnar svona ađ stađaldri en ţađ er alltaf gaman ađ horfa á bönd spila "í beinni" og hvađ ţá í slíkri stemmningu eins og var í fjallinu...

...ég fékk hvert nostalgíukastiđ á fćtur öđru. Í fyrsta lagi kastađist ég aftur til Kennó-áranna ţar sem Sćvar gítarleikari var međ mér í Kennó og var auđvitađ alltaf ađ trođa upp ţar eins og sönnum hljómsveitagaur sćmir. Fimm mínútum seinna fór ég aftur til ársins 1993- í Menntaskólann á Egilsstöđum. Af hverju? Jú- ţegar hljómsveitin tók "Sólstrandagćja-syrpu", en ég var akkúrat í ME ţegar Sólstrandagćjarnir voru stofnađir og voru upp á sitt besta. Ohh, ţađ er svo notó ađ taka nostalgíu annađ slagiđ...

Skemmst er frá ţví ađ segja ađ allir fóru í svo mikiđ stuđ á skíđaklossunum međ lúffurnar, klappandi međ Magna og félögum ađ ég held ađ hver einasti kjaftur sé á leiđinni á ball í kvöld. Félagarnir ćtla ađ halda uppteknum hćtti frá og međ miđnćtti í Valhöll á Eskifirđi og hvöttu alla til ađ mćta- án skíđagleraugna. Ég fór í banastuđ og er ađ vinna í ţví ađ ná Mörtu á ball, ţađ gengur bara ágćtlega! En spyrjum ađ leikslokum!

Almar Blćr til í slaginn...Töffari!Bríet...GlćsilegŢór var ađ sjálfsögđu međ í för...Flottastur!Ţór ţótti Magni og félagar bara ţreytandi!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband