Á ég ekki börnin mín?
1.3.2008 | 18:20
"Ji, þú átt bara ekkert í þessum börnum, bara ekki neitt", sagði kona við mig á dögunum. Ekki í fyrsta skipti sem setningin sú fer í loftið. Kannski var þetta allt saman draumur. Kannski á ég ekki þessi börn eftir allt saman. Set inn eina mynd af þeim og aðra af mér þegar ég var fjögurra ára. Kannski má finna einvern svip þá- eða ekki!
Athugasemdir
Þú átt helminginn ;)
Guðrún (IP-tala skráð) 2.3.2008 kl. 14:26
Þau eru svakalega lík pabba sínum krílin þín öll!
Kristín Björg Þorsteinsdóttir, 12.3.2008 kl. 14:13
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.