Koma svo!
7.2.2008 | 21:04
Verđ ađ fara ađ drulla mér af stađ. Í rćktina! Allavega ef ég ćtla ekki ađ missa af vinkvennalestinni! Markmiđasetning sumarsins hefur fariđ fram í samráđi viđ skvísurnar og áform hópsins eru ekki smávaxin...
- Klöngrast á "tindana fimm" í Fjarđabyggđ (hverjir sem ţeir eru, ef einhver veit- ţá já takk)
- Hálft Barđsneshlaup (sem er víst nánast lífshćttulega erfitt)
- 10 kílómetrar í Reykjavíkurmaraţoni- (21 nćsta ár, NY maraţon 2010!)
...eitt er víst ađ alltaf verđur ákaflega gaman ţá! Eđa nei, ekki nema ég byrji ađ ćfa aftur!
Koma svo!!!
Athugasemdir
Vćri svo sem alveg til í ađ drulla mér af stađ líka. Ef ég hefđi orku. En orkan er engin ţessa dagana, mađur er orđinn lamađur af ţreytu fyrir kl 10 á kvöldin. Hey... en ef ég fćri ađ taka rítalín ţá gćti ég fariđ hamförum og hreyft á mér rassgatiđ. Hmmmm... Ć taktö bara á đeii ferer meg líka esskan mein... ég verđ bara fatsó međ jellybelly áfram.
Knús
Hlín mín (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 09:31
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.