Koma svo!

Verđ ađ fara ađ drulla mér af stađ. Í rćktina! Allavega ef ég ćtla ekki ađ missa af vinkvennalestinni! Markmiđasetning sumarsins hefur fariđ fram í samráđi viđ skvísurnar og áform hópsins eru ekki smávaxin...

  • Klöngrast á "tindana fimm" í Fjarđabyggđ (hverjir sem ţeir eru, ef einhver veit- ţá já takk)
  • Hálft Barđsneshlaup (sem er víst nánast lífshćttulega erfitt)
  • 10 kílómetrar í Reykjavíkurmaraţoni- (21 nćsta ár, NY maraţon 2010!)

...eitt er víst ađ alltaf verđur ákaflega gaman ţá! Eđa nei, ekki nema ég byrji ađ ćfa aftur!

Koma svo!!!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 identicon

Vćri svo sem alveg til í ađ drulla mér af stađ líka.  Ef ég hefđi orku. En orkan er engin ţessa dagana, mađur er orđinn lamađur af ţreytu fyrir kl 10 á kvöldin.  Hey... en ef ég fćri ađ taka rítalín ţá gćti ég fariđ hamförum og hreyft á mér rassgatiđ. Hmmmm... Ć taktö bara á đeii  ferer meg líka esskan mein... ég verđ bara fatsó međ jellybelly áfram.      Knús

Hlín mín (IP-tala skráđ) 8.2.2008 kl. 09:31

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband