Hátíđisdagur í Tungukoti
2.12.2010 | 06:38
Í dag er annar dagur desembermánađar. Ađventan gengin í garđ. Eftirlćtis árstíminn minn. Ég fyllist alltaf taumlausri ást, rómantík og ţörf fyrir nánd viđ fólkiđ mitt á ţessum árstíma enn meira en vanalega og er ţó nóg samt. Ađ sama skapi er ţetta sá tími sem ég sakna ţeirra ástvina sem ég hef ekki tćkifćri til ţess ađ vera nálćgt alveg óskaplega
Bríetin mín á afmćli í dag, átta ára skoffín. Átta ár eru síđan hún kom í heiminn, nánast á rauđu ljósi. Hún gaf sér ađeins tćpa tvo tíma í til verksins, frá upphafi til enda. Hún hefur frá fyrstu tíđ gengiđ rösklega til verks og, kvenskörungur mikill og ber nafniđ sitt vel. Ţarna var hún komin, jólastelpan okkar. Agnarsmá, undurfögur, dökkhćrđ og međ grísnef ađ sögn stóra bróđur hennar
Afmćli eru í hugum barna merkilegasta stund ársins. Mikil spenna er ţví á bćnum og Bríetin mín veit alveg hvernig hún vill hafa ţetta. Í kvöld eigum viđ ađ panta pizzu og hafa huggó. Á sunnudaginn bjóđum viđ fólkinu okkar í veislu. Ţar mun međal annars verđa framreidd jólasveinakaka ađ ósk afmćlisbarnsins. Ég er enn ađ hugsa hvernig best sé ađ haga hönnun hennar. Held ţó ađ gestgjafinn sé međ ţađ allt á hreinu og svei mér ţá ef hún gćti ekki bara klárađ sig frá ţví, enda hefur veriđ liđtćkur smákökuađstođarbakari síđustu daga
Elsku flottasti og besti töffarinn okkar, innilega til hamingju međ daginn ţinn. Megi níunda aldursáriđ vera ţér farsćlt og gott.
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.