Brćđslan mín og Brćđslan ţín
23.7.2010 | 20:59
Er algerlega sjúr á ţví ađ stemmningin verđur alveg súperfín í Brćđslunni annađ kvöld ţegar ţetta lag hljómar...
...og kannski ég biđji Elleni Kristjáns svo ađ syngja ţetta, bara fyrir mig...
Víííí ég hlakka svo til. Frábćrt veđur í kortunum. Búin ađ henda niđur myndavél, sólgleraugunum, tjaldinu og Tópaspelanum. Bíđ bara eftir Siljunni minni og biđ brunum af stađ í fyrramáliđ. Ligga, ligga, ligga lá...
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.